Úrval - 01.11.1961, Page 137
HVAfí DREYMIR ÞIG?
145
að reyna að bæta upp truflun'na.
T. d. byrjaði einn maður á 7
draumum fyrstu nóttina, 10
næstu, 17 þá þriðju, 21 fjórðu og
fimmtu og 24 sjöttu og sjöundu.
Þegar er tilrauninni var lokið
og þá fékk að dreyma eins og
þá lysti, jókst draumatalan ó-
venjulega fyrstu næturnar, en
komst svo i eðlilegt horf um sama
leyti og þeir náðu andlegu jafn-
vægi.
„Það er hugsanlegt," sagði Dr.
Dement, „að unnt sé að valda
mjög alvarlegum, sálrænum trufi-
unum, ef komið er í veg fyrir,
að heilbrigðan mann fái að
dreyma eins og eðlilegt er.“
Dr. Charles Fisher, — sái-
fræðingurinn, sem fylgdist með
þessum átta draumlausu sjálf-
boðaliðum, — bætir við: „Draum-
ar leyfa hverjum einasta manni
að vera brjáluðum — rólega og
hættulau'st á hverri nóttu allt
okkar líf.“
Hvernig draumar hjálpa okkur
til að sofa.
Auk þess, sem draumar gera
okkur kleift að vera rólega vit-
skert i svefninum, þá eru þeir
varnarmeðal svefnsins. Sigmund
Freud hafði hugmynd um þetta
fyrir mörgum árum, og nýjustu
rannsóknir sýna, að hann hafði
á réttu að standa.
Rannsóknarmenn hafa hringt
bjöllum, kveikt á sterkum Ijós-
um, jafnvel skvett vatni á hina
sofandi — og uppgötvað, að þess-
ar truflanir hafa tengzt draumn-
um í flestum tilfellum. T. d. varð
hljóð frá rafmagnsbjöllu að
simahringingu eða frá dyrabjöllu
í draumnum. Þegar slíkar og aðr-
ar truflanir sameinast því, sem
mannin er að drietyma hverju
sinni, heldur hinn sofandi áfram
að sofa án þess að verða var
við nokkuð óvenjulegt.
„í enn öðru dæmi hafa draum-
ar sterk varnaráhrif," segir dr.
Kleitman, „það er, að dreymand-
inn getur látið allar óskir sín-
ar rætast; peningar, völd, kven-
fólk, hefnd, upphefð, — hvað,
sem hann girnist, er hans — í
draumnum."
Svo virðist sern draumar geti
verið svo ánægjulegir, að við
reynum eftir megni að lengja þá,
með þeim afleiðingum, að við
höldum áfram að sofa þrátt fyr-
ir hávaða og aðrar truflanir, sem
að öðrum kosti mundu vekja
okkur.
Það tekur tíma að dreyma.
Það hefur verið hugmynd
manna, að draumar séu eins og
elding, — að einhvern veginn í
heimi drauma væri tíminn sam-
anþjappaður — og alit gerðist á