Úrval - 01.11.1961, Page 168
176
ÚR VAL
hans. Hann reyndi alls ekki að
gera hvern einasta drátt í hinu
mikla mynztri, heldur „gaf hann
í skyn“ útlit þess. Þetta tókst
honum frábærleg'a vei. Ef bor-
inn er saman ósvikinn seðill og'
falsaður af honum, sýnist fals-
aSi seSillinn raunverulegri og'
ósviknari!
Á fjórtán árum flutti Niger
40 000 dollara til New York, alla
handgerSa. Síðasta föstudag í
hverjum mánuði tók hann mán-
aðarframleiðsluna, kyssti konu
sína og börn blíðlega og tók
lest til borgarinnar. Daginn eft-
ir kom hann til baka meS ýmiss
konar varning — og einkum þó
viskí. Hann forðaðist að skipta
stærri seðlunum nema hjá vin-
sölum.
AS kvöldi 28. apríl 1896 var
hann í þann veginn að halda
heimleiðis eftir verzlunarferð
sína. Hann fór inn í veitinga-
hús og fékk sér glas af víni og
vindil. Hann var ánægður ineð
tilveruna, og er hann hafði lok-
iS úr glasinu, spurði hann veit-
ingamanninn, hvort hann gæti
skipt fvrir sig 50 dollara seðli.
Yeitingamaðurinn vildi allt fyr-
ir bændurna gera, enda voru
þeir í hópi beztu viðskiptavina
hans. Hann tók seðilinn og
taldi fram fimmtíu dollara í
smámynt. Fimmtíu dollara seð-
illinn lá á borðinu, og allt í
einu skvettist vatn á hann, og'
hann blotnaði. — „Ég verð að
hraða mér, ef ég á að ná í
lestina,“ sagði Niger, tók pen-
ingana og fór út í snatri. Veit-
ingamaðurinn varð undrandi.
Þetta var í fyrsta sinn, sem
hann hafði séð bónda fara út
án þess að ganga úr skugga um,
að hann hefði fengið rétt til
balta. Hann tók seðilinn, — og
viti menn: Úr honum rann
blek.
VeitingamaSurinn hrópaði á
lögregluna, og Niger var hand-
tekinn, er hann kom á járn-
brautarstöðina.
Er hann var spurður, hvers
vegna hann hefði ekki látið á-
letrunina um prentstaðinn vera
á seðlinum, svaraði hann að-
eins: — Þeir voru ekki prent-
aðir þar.“
Niger naut mikillar samúðar.
Hann eða réttara sagt kona hans
— fékk mikið fé fyrir hina föls-
uðu seðla, sem safnarar slógust
um. Eftir fjögurra ára fangelsis-
vist var Emmanuel Niger náð-
aður fyrir góða hegðun, og hann
fluttist með fjölskyldu sína
burt. Nágrannarnir sögðu, að
hann hefði fengið góða stöðu í
myntsláttunni í Washington.
I hinni löngu og glæsilegu
sögu mynttsláttumanna og seðla-