Úrval - 01.11.1961, Qupperneq 172
180
ÚR VAL
ar“ frá Englandsbanka, sem bjó
til seðla fyrir Portúgala.
En það var alitaf hætta á
aS ríkisbankinn í Lissabon
kæmist í málið, og Alves Reis
luigsaSi máliS vandlega og lióf
síSan aS kaupa öll hlutabréf i
honum, sem hann komst yfir
(peninga skorti hann ekki, —
hann bjó þá til sjálfur). Hvernig
gat banki, sem hann átti mik-
inn hlut í, snúizt gegn honum?
En einn góSan veSurdag komst
auSvitaS allt upp, og Reis var
handtekinn, ■— og mátti varla
tæpara standa. Hann var næst-
um búinn aS sprengja efnahags-
grundvöll Portúgals, og mál
lians vakti slíkan úlfaþyt, aS
þaS varS óbein orsök þess, aS
Salazar var gerSur einræSis-
herra. Reis varSi sig meS þess-
um orSum: „Ég bjó ekki til
falska seSla, ég bara bjó til
eins seSla og fyrir voru.“
Þegar rökhyggja kaupsýslu-
manns og listræn ástríSa bland-
ast á tímum spillingar, þá er
blómatími peningafalsara. Þann-
ig var andrúmsloftiS, er auS-
ugur vindlaframleiSandi, Willi-
an Jacobs aS nafni, hóf rétt
fyrir aldamótin síSustu djörf-
ustu og hættulegustu árás á
peningakcrfi .Bandaríkjanna.
Jacobs var læknissonur, hlaut
góSa menntun, en byrjaSi starfs-
ævi sína meS svindli. ÞaS
kviknaSi í tóbaksverzlun lians í
Lancaster í Pennsylvaníu, og
upptök eldsins þóttu svo óljós,
aS tryggingarfélagiS neitaSi aS
greiSa tjóniS. MáliS fór fyrir
rétt og var dæmt Jacobs i vil.
Hann hafi keypt dómarana.
Menn gleymdu þessum atburSi
á nokkrum árum. Jacobs varS
einn af tóbakskóngum Banda-
ríkjanna og virSuIegur og vel
metinn lieimilisfaðir, sem las
gríska og latneska höfunda á
kvöldin. ÞaS var jafnvel rætt
um hann sem hugsanlegan fylk-
isstjóra Pennsylvaníu.
Einn góSan veSurdag fór
hann til Fíladelfíu og gekk á
fund prentara, sem hann kann-
aSist viS, og baS hann aS benda
sér á tvo góSa leturgrafara.
Prentarinn, sem prentaSi um-
búSir Jacobs, var grunlaus og
vísaSi honum á tvo unga menn,
sem nýfluttir voru til borgar-
innar og höfSu opnaS verkstæSi.
Þeir voru óaSskiljanlegir vinir,
frábærir menn í sinni iSn. Hinn
yngri var aSeins 22 ára og hét
Brendell. Hann var afburSa-
smiSur, gat búiS til minnstu úr,
eins og ekkert væri. Hinn hét
Taylor og var snillingsleturgraf-
ari.
Jacobs gekk á fund þeirra og
talaSi eitthvaS um sérstök gróSa-