Úrval - 01.11.1961, Síða 174
182
ÚR VAL
prentun. ÞaS var ógerlegt fyrir
hann að gera allt sjálfur, og
greip hann því til þess ráös að
prenta gamlan seSil inn í nýjan.
Og snjallasta hugmynd hans
var aS breyta eins dollara seöli
í 100 dollara seSil. Hann hafSi
sjálfur búiS til pappírinn i 100
dollara seSlana, og meS því aS
kaupa nokkra lögreglumenn gátu
þeir unniS óáreittir viS þessa
framleiSslu. En nokkru eftir
datt hann ofan á aSferS viS aS
breyta dollaraseSlunum. Hann
skipti þeim í tvennt, skar þá
blátt áfram í sundur á þykktina
og lagSi inn í þá silkiþræSi
þá, sem eru sérkennandi fyrir
100 dollara seSlana. SíSan límdi
hann þá saman aftur, setti 100
í staSinn fyrir 1, og vandinn
var leystur! Pappírinn var hinn
sami, þræSirnir hinir sömu, og
enginn gat séS mun á letur-
grefti hans og starfsmannanna
í seSlaprentsmiSjunum í Wash-
ington.
En Taylor var of mikill lista-
maSur. Hann setti peninga sina
of fljótt á markaSinn. Enginn
tók neitt eftir neinu, — og hann
og Brendell bjuggu til nokkra í
viSbót, fóru í sumarleyfi, Brend-
ell gaf unnustu sinni dýrindis
loSfeld, og afganginn settu þeir
í banka.
Skömmu eftir þetta handlék
starfsmaSur i banka nýjan 100
dollara seSil. Honum fannst
hann ekki alveg eins og vera
átti. Pappírinn var réttur, mynd-
irnar og letriS óaSfinnanlegt,
— en þaS vr ekki réttur litur á
innsigli Bandaríkjanna, sem var
á hverjum seSli. SeSillinn var
rannsakaSur nákvæmlega af
starfsmönnum ríkissjóSs. ÞaS
kom i ljós, aS seSillinn var ör-
lítiS styttri en vera átti.
FjármálaráSherranum var
þegar í staS tilkynnt um þessa
fölsun. Hann greip til skjótra
aSgerSa. Hann stöSvaSi fram-
leiSslu 100 dollara seSla og
kallaSi inn þá seSla, sem í um-
ferS voru (26 milljón seSla).
Hættan, sem stafaSi af þessum
seSlum, var geigvænleg.
SeSlarnir kornu inn smám
saman, en samt leiS langur tími,
þar til fölsuSu seSlarnir komu.
FjármálaráSherrann greip þá til
þess ráSs aS fá snjallan mann
til þess aS upplýsa máliS og
finna peningafalsarana, sem
ógnuSu fjárhagskerfi Banda-
ríkjanna. BlaSamaSur frá Chi-
cago tók aS sér máliS. Hann
hafSi talsverSa reynslu af slik-
um málum, og nú hóf hann aS
kanna alla leturgrafara Banda-
ríkjanna. Þetta var seinlegt
starf, og viS fyrstu sýn virtust
ekki miklar líkur til, aS þaS