Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 189

Úrval - 01.11.1961, Blaðsíða 189
ÁHYGGJUFULLUR eiginmaður hringdi til læknis síns um hánótt. — Viltu koma fljótt, konan mín er með botnlangabólgu. — Óhugsandi, svaraði doktor- inn, gefðu henni bara asperín og þá getur hún sofnað. — En hún er fárveik, þetta er alvarlegt tilfelli. — Nei, heyrðu góði, hélt lækn- irinn áfram, ég skar konuna þína upp fyrir tveimur árum og tók úr henni botnlangann. Manstu ekki eftir því. Ég hef aldrei heyrt um nokkra konu, sem hefur annan botnlanga. — En hefurðu þá heyrt um nokkurn mann, sem hefur eign- azt aðra konu? ----□ LÍTIL læknisdóttir hafði Þann sið að segja, að hún væri „dóttir Jóns Jónssonar læknis“, þegar hún átti að kynna sig. Þetta þótti móð- urinni of mikil fordild af barninu, og sagði: ■— Þú átt bara að kalla þig Maríu eins og þú heitir. Einhverju sinni spurði gestur litlu stúlkuna í áheyrn margra virðulegra gesta: ■— Og ert þú dóttir Jóns Jóns- sonar læknis? — Ég hélt það, svaraði sú litla skilmerkilega, en mamma ber á móti því. -----□ UNGUR maður í Englandi fann upp ráð til þess að vera sífellt í dýrum veizlum og heimboðum, án þess að þurfa nokkru sinni að halda boð sjálfur. Hann fylgdist nákvæmlega með því, hvenær háttsettir og efnaðir menn, sem hann vissi deili á, voru forfallaðir eða uppteknir, og bauð þeim þá i veizlur, er hann þóttist halda. Til þess að endurgjalda hin virðu- legu boð hans fékk hann hvert boðið öðru veglegra frá þessum vinum sínum, sem hver um sig voru svo óheppnir að vera upp- teknir, þegar hans samkvæmi var haldið. Og þannig lifði hann flott á loftinu einu. -----□ MAÐUR nokkur, sem var mjög óstyrkur á taugum, hafði átt í basli með að fá vinnu. Svo fékk hann vinnu við afgreiðslu í stórri verzlun, þar sem postulínsvörur voru aðallega til sölu. Einhvern fyrsta daginn, sem hann var við þetta starf, henti hann það óhapp að brjóta dýrt skrautker. Var hann því kallaður fyrir forstjórann, sem tilkynnti honum formálalaust, að ákveðin upphæð yrði tekin af kaupinu hans mánaðarlega, unz hann væri á þann hátt búinn að greiða kerið. — Hve mikið kostaði kerið, spurði sá óstyrki. — 150 þúsund. — Dásamlegt, þá hef ég loksins fengið framtíðaratvinnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.