Úrval - 01.08.1962, Side 18

Úrval - 01.08.1962, Side 18
26 ÚR VAL í dag. Söguna getum við lesið í steinunum, ekki sízt þar sem geislavirknimælar eru komnir til skjalanna. Lífsrásin er saga, sem hægt er að rekja aftur til einhverr- ar uppspretíu á jarðstjörnu, sem enn hefur ekki verið skýld trjám og grasi. Saga þessi er rituð í bein okkar, hefur borizt kynslóð fram af kynslóð með erfðastofnunum, og saltið í blóði okkar er í ætt við höf hinnar fyrstu fornaldar. Þann- ig lifir brot af því liðna með okk- ur. Bréfritarinn minn er óttasleginn, af því mörg okkar, sem höfum viðurkennt framþróunina, erum sek um það, sem kalla mætti „villu skepnunnar“. Við lítum um öxl til beina ættfeðranna og drög- um helzt ekki ályktanir af öðru en lágu enninu og frumstæðu vopn- unum. Ég er ekki fyrir að kappræða um, hvert sé innsta eðli mannsins, því eðli hans er sífellt að breytast. Emerson sagði eitthvað á þá leið, að hin rétta saga mannsins hefði aldrei verið rituð, því hún yrði jafnóðum úrelt. Enginn vísindamaður neitar því, að í líkama okkar séu brot frá elztu tímum og að þau brot séu orðin samhæfð kröfum líðandi stundar. í manninum er bæði hið góða eðli dr. Jekylls og hið slæma eðli Hyde. Undralyfið í sögu Ro- berts Louis Stevensons aðskildi þessi tvö ólíku öfl. En þetta getur líka gerzt í raunveruleikanum. Við höfum séð það í Þýzkalandi naz- isrnans og Sovétríkjunum. Maðurinn iifir alltaf að einhverju leyti í framtíðinni. Hann hefur vald til að hefja sig upp yfir þá náttúru, sem hann þekkir. Ef mað- urinn hefði í öndverðu ekki verið gæddur sómatilfinningu og ást, enda þótt í litlum mæli væri, þá er ekki víst, að við værum hér nú. Ég vil ekki hræðast þá stað- reynd, að við höfum á miðri veg- ferð okkar komið okkur fyrir í skugganum af svörtum skógi. Ég neita líka að viðurkenna, að ferð- in sé að enda eða dýrseðlið í okkur beri sigur af hólmi. Ég held, að við ættum að stíga fram á við, enda þótt við horfum með því framan í sjálfa nóttina. Við erum á leið burt frá enn svartari nótt, — — nóttinni, sem rak okkur út í þess? vegferð, mótaði hugi okkar og lagði okkur starf og byrði á herð- ar. Ef skugginn framundan stafar frá okkur sjálfum, erum við kom- in að uggvænlegum vegamótum. En var hægt að búast við öðru? Þetta hefur komið fyrir áður í sög- unni. Menn hafa áður hræðzt skuggann sinn, og reynsla þeirra ætti að geta kennt okkur eitthvað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.