Úrval - 01.08.1962, Síða 21
HJÓN, SEM ERU SKILIN ANDLEGA
29
EIGINMAÐURINN uelt-
ir vöngum yfir því,
hvað hent hafi hjóna-
hand, sem byrjaði svo
vel. Þótt þau rífist aldr-
ei, er djúp staðfest
milli þeirra.
Ofsaást verður óþolandi vegna
þess, að slíkt ógnar samhygð hjón-
anna. Þau ganga inn í hjónaband-
ið með mjög vanþroskaða skyldu-
tilfinningu hvort gagnvart hinu,
— og þessi vanþroski á sviði
einkalífsins getur átt sér stað, þótt
fólk sé annars mjög þroskað og
slungið á öðrum sviðum svo sem í
viðskiptum, þjóðfélagsiega o.s.frv.
Þá fyrst reynir á hjónabandið,
þegar hjónin þurfa að taka hvers-
dagslegar ákvarðanir og þá reynir
á, hvort þetta hjónaband, sem
byggt er á ást, tekur stefnuna að
andlegum aðskilnaði.
Hjónin geta færzt nær hvort
öðru eða fjarlægzt vegna tann-
bursta ,sem Iagður er á skakkan
stað, eða vegna misnotkunar á eld-
húshandklæðinu. Hjúkrunarkona
og læknir, sem höfðu verið leyni-
lega gift í tvö ár, elskuðust út af
lífinu, meðan þau unnu saman á
sjúkrahúsinu. En þegar þau fiuttust
í eigin íbúð varð annað uppi á
teningnum. Þau gátu einfaldlega
ekki samið sig að háttum hvors
annars. Þótt ekki væri um annað
að ræða, en ákveða hvers konar
teppi þau ættu að fá sér, kom
það af stað valdabaráttu. Þau voru
EIGINKONAN hugsar
um, að einu sinni áttu
þau svo margt sam-
eiginlegt, en nú gerir
hún sér grein fyrir, að
þau lifa í ólíkum til-
finningaheimi.
v_________________________