Úrval - 01.08.1962, Side 28
36
Ú R VA L
baramanna er annað félag, sem
kallast KoréfélagiS. Koréandinn
virSist vera guS gróSursins og
skógarins. Hann er í líki hýenu
og býr í trjám. Ekkert er hann
mótfallinn því aS veita konum
aSgang. Hann sér um aS korniS
spiri á akrinum, vaxi og þroskist
og regn falli, þegar bezt gegnir.
Hann hefur og gát á þeim töfra-
mönnum, sem gætu beitt dular-
valdi sínu þannig, aS akurinn
yrSi ófrjór og þurr. FélagiS leit-
ar andans meS miklum fórnar-
hátiSum viS og viS. Sjálfa fórn-
arathöfnina má enginn sækja,
nema innvígSir einir, en dansin-
um og þeirri skemmtan, er fórn-
arathöfninni fylgir, mega allir
íbiiar þorpsins taka þátt í. Fé-
lagsmenn eru þá grímuklæddir
sem hyenur, slöngur, apar og
hvers konar önnur dýr merkur-
innar. Dansinn er mestmegnis
skipulagslaust hopp og skripa-
iæti. ASalnúmeriS eru eins kon-
ar trúSar, sem ekki haga sér
neitt siSsamlega eftir evrópskum
siSaviShorfum. Þetta er allt
saman samfara miklum trumbu-
slætti, trylltu lófataki og hams-
iausri öldrykkju. Og hátíSin end-
ar í hreinu æSi.
Yfirleitt virSist könnun á því,
hvaS hin leynilegu félög hafa
fyrir stafni, leiSa í ljós, aS þau
berjast almennt fyrir göfugum
hugsjónum, en beiti hins vegar
þeim vinnubrögSum, sem hljóta
aS teljast öldungis glæpsamleg.
Nýlendustjórnirnar hafa því á
undanförnum árum lagt kapp á
aS komast fyrir rætur þessa
þjóSfélagslega gróSurs, en geng-
iS þaS erfiölega.
Annars eSlis eru þau leynifé-
lög, sem hafa haslaS sér völl í
stjórnmálum og reyna aS út-
rýma valdi og áhrifum Evrópu-
manna i Afríku. Slík félög þykja
bæSi furSuleg ogskelfileg,ogallir
ferSabókahöfundar telja sig ekki
geta komizt hjá nokkrum lýs-
ingum af vinnubrögSum þeirra.
Hér eru HlébarSamenn fremstir
i flokki. „HlébarSinn" er skelfi-
legasta rándýr Afriku. Menn
verSa honum sífellt aS bráS, en
suma tíma er hann þó enn
grimmari en hann á vana til.
Þá er hann mun aSgangsfrekari
og karlar og konur falla. Lim-
lest likin finnast í jöSrum þorp-
anna, í rjóSrunum og jafnvel
inni í húsunum á morgnana,
hálsæSarnar sundur tættar, rif-
in á hol og sum líffæri, svo sem
hjarta og lifur tekin á brott. —
HlébarSamenn hafa veriS á ferli
um nóttina.
HébarSamenn dulbúa sig sem
líkasta hlébarSanum, dýrinu,
sem þeir kenna sig viS. Þeir
skilja og eftir sig slóSir, sem
geta komiS innbornum mönnum