Úrval - 01.08.1962, Side 36

Úrval - 01.08.1962, Side 36
44 Ú R V A L og tæki engan fram yfir hann. „En þetta?“ Hann snerti form- lausa umbúðahrúguna. „Ég set þetta ekki fyrir mig,“ svaraði hún. „Elskan mín, hárið á þér er að verða grátt.“ í San Diego hófst lagfæringin á andiiti Haralds fyrir alvöru. Öll sú áætiun var flókin. Fyrst og fremst var að nota eins og hægt var það, sem eftir var af likamsvefjum og beinum andlitsins, og í öðru lagi lá fyrir að græða til viðbótar hluta annars staðar af líkamanum, í þriðja lagi að smíða úr plasti og málmi efi'i kjáikann og framhluta höfuðkúpunnar, en bein þessi er ekki hægt að endurnýja með á- græðsiu, í fjórða lagi að móta þetta, hnoða og teygja, gera úr þvi sem hagkvæmast og eðiilegast andlit. Skurðaðgerðirnar komu hver A eítir annarri með mánaðarmillibili, sárar og óhugnanlegar. Undir eins og sárin voru gróin eftir þá síð- ustu lagðist Haraldur aftur á skurðborðið. Eftir fimmtán slíkar aðgerðir var hann orðinn svo van- ur svæfingarlyfjunum, sem hann andaði að sér, að læknarnir gripu til þess að gefa honum svæfingar- lyfin í æð. Við sumar aðgerðirnar mátti ekki svæfa sjúklinginn, þar sem hann varð að segja læknun- um til um tilkenningu sína og stjórna hreyfingum andlitsvöðv- anna. Haraldur umbar þetta allt með þolinmæði, þar sem hann varð greinilega var við árangur. En hann þjáðist mikið. Verst var þeg- ar læknarnir gerðu við tunguna í honum og munnholdið. Þá varð hann að vera glaðvakandi. Það átakanlegasta fyrir Harald var, þegar kvalafuli aðgerð reynd- ist unnin fyrir gíg. í fyrsta skipt- ið, sem læknarnir komu fyrir brjóski þar sem nefið hafði verið, vildi brjóskið ekki gróa við og varð að fjarlægast. Aftur var reynt, en það fór á sömu leið. Eftir þriðju tilraunina vaknaði Haraldur eina nóttina við sáran sting nálægt vinstra auganu. Þegar honum varð ljóst, að aðgerðin hafði mistekizt í þriðja sinn og nærri blindað hann, setti að honum hugarvíl. Til hvers er að halda þessu áfram? spurði hann sjálfan sig örvinglað- ur. Hvers vegna öll þessi fyrir- höfn og pyndingar til að reyna að endurheimta það, sem er glatað fyrir fullt og alit? Og hann tók að hugleiða að svipta sjálfan sig lífinu, — hugsaði sem svo, að ein- faldast væri, að hann skryppi nið- ur að sjónum og léti hann geyma sig, það yrði skárst fyrir alla. Hann segir sjálfur svo frá: „Ekki veit ég, hvers vegna þessar sjálfs- morðshugleiðingar náðu ekki al- veg tökum á mér. En ég held, að ástæðan sé sú, að ég er kristinn, og mér hefur verið kennt, að illa fari fyrir þeim, sem sviptir sig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.