Úrval - 01.08.1962, Page 52
60
ÚRVAL
líða frara hjá því, sem er í meiri
fjarlægð. Það lærist fljótt, að þeir
hlutir, sem hreyfast lítt eða ekki
íyrir augum okkar eru í talsverðri
fjarlægð. Og þar sem maður er
venjulega á einhverri hreyfingu, að
minnsta kosti með höfuðið, þá
koma þessar staðreyndir okkur vel
að notum.
Indíánarnir í Ameríku kunnu vel
að notfæra sér þetta á veiðum og
við njósnir. Með því að hreyfa
höfuðið til beggja hliða, gátu þeir
freraur greint dýr eða óvin, þar
sem bar við himin eða annað í
fjarska. Um daginn ætlaði ég að
sýna kunningja mínum vespuhreið-
ur, sern hékk á grein í á að gizka
tíu feta fjarlægð frá okkur, en
hann sá það ekki fyrr ég sagði
honum að hreyfa höíuðið til hliðar.
Stundum verkar þessi regla á
hinn veginn, — það er að segja:
ef við ætium að fá sjónir á ein-
hverju sem er á hreyfingu. Þá er
betra að halda höfðinu kyrru, svo
allt, sem hreyfist umhverfis, skeri
sig betur úr. Hreinninn, sem stend-
ur lengi hreyfingarlaus í skógar-
jaðrinum, vinnur tvennt með hreyf-
ingarieysinu: Hann sér betur en
elia aiit það, sem kann að vera á
hreyfingu framundan — og sjálfur
sést hann síður.
Við Iærum að greina dýptina eða
þriðju víddina á fleiri vegu en þá,
sem þegar er búið að skýra frá.
Reynslan kennir okkur, að húsið,
sem sýnist minna, er legra i burtu;
sömuleiðis fjallið, sem sýnist
blárra. Þetta notfæra listmálararnir
sér, þegar þeir vilja fá dýpt í mynd-
irnar sínar.
Oft er hægt að skerpa sjónina
með því að þrengja sjónarsviðið.
Myndin á veggnum veröur til dæm-
is talsvert skýrari og eðiiiegri, ef
við horfum á hana gegnum hóik
(samankrepptan lófa til dæmis).
Smátt letur verður greinilegra, ef
við Ieggjum saman vísi- og þumai-
fingur og lesum í gegnum bilið
miili þeirra.
Við getum þannig, með vissum
aðferðum, séð betur og nákvæmar
en eila. I öðru lagi er ásýnd hlut-
anna að einhverjum Iiluta háð
reynslu okkar, og að því leyti er-
um við á vaidi blekkingar. Til að
fá fulla yfirsýn verðum við oft að
virða hlutina fyrir okkur frá ýms-
um sjónarhornum cg jafnvel kynna
Okkur, hvað öðrum sýnist. Hin tak-
markaða reynsla okickar markar
dómgreindinni þröngan bás. Að
gera sér grein fyrir því, en í sjálfu
sér ávinningur og opnar leið til
nýrra sjónarmiða.