Úrval - 01.08.1962, Page 53
Smáskrýtin atvik um
loftsteina
Eftir Lincoln og Jean LaPaz.
Í’1
fl
e:
JFTSTÉINAR hafa iðulega
fundizt á jörðinni, enda þótt
enginn hafi séð til þeirra, er
þeir féllu. Tvímælalaust eru það
bændurnir, sem flesta siíka fundi
hafa gert.
Plymouthsteinninn frá Indiana í
Bandaríkjunum var t. d. plægður
upp af bónda einum, eða kannske
hefur bóndinn öllu frekar viljað
kalla það að „plægja í“, meðan
hann sveittist við að rétta keng-
bóginn plógskerann. — Á sama
hátt hafa margir aðrir loftsteinar
fundizt.
Það var bóndi í Kentucky, sem
fann Kentonjárnið, þegar hann var
að hreinsa uppsprcttulind í landi
sínu. Rétt er að skjóta því inn hér,
að allmargir lofsteinar eru raynd-
aðir af náiega hreinu járni, oítast
lítið eitt blönduðu nikkeli og stöku
fleiri efnum. Aðrir loftsteinar eru
svo hinsvegar úr ýmsum kísilsýru-
blönduðum steintegundum. — Þá
var það einnig bóndi, scm fann
Richlandjárnið frá Texas. I-Iann
var að hreinca gamian brunn, sem
hann hugðist taka I notkun að
nýju, er þessi járnklumpur, fallinn
af himnum ofan, varð fyrir hon-
um.
Flokkur manna, er vann að
skurðgreftri og framræslu, fann
pólska Seciasanjárnið, og þarmig
hafa margir fieiri ioftsteinar fund-
— Or „Space Nomads, styttur kafli
C1