Úrval - 01.08.1962, Page 83

Úrval - 01.08.1962, Page 83
/ ÞJÓXVSTU REGNDROTTNINGARINNAR 91 ströndinni kom herskár þjóðfiokk- ur rænandi og ruplandi, og á und- an honum æddi skelft flóttafólk, sem tók sér bólfestu í nýjum heim- kynnum í suðrinu. Enginn maður hafði kannað frumskógana á þessum slóðum, og tindótt fjöllin voru enn óskírð. Dimm þokuský sveipuðust um hnúkana og teygðu anga sína nið- ur í skógi þakta dalina. Þessi fjöll hlutu seinna nafnið Dragensberg. Hvíta drottningin, Modjadji, sló eign sinni á þetta svæði fyrir þjóð- flokk sinn og nefndi það „Land silfurþokunnar“. Þarna nam fólkið land í friði og ró. Ekki leið á löngu áður en þjóðfiokkarnir í næsta ná- grenni höfðu gengizt undir stjórn Modjadji; svo mikil ógn stóð af dularmætti „hvítu drottningarinn- ar“. Hún hélt sig afsíðis uppi í fjöllunum, og prestar hennar vernd uðu hana gegn forvitnum augum og tókst að sveipa hana dular- hjúpi. Þannig varð „Regndrottningin“ tií, og nafnið „Modjadji“ fékk merkinguna „Sú sem getur breytt skýjunum. Henni verður að h!ýða“. Til að treysta alla þessa tign og helgi, lýstu prestarnir því yfir, að eftirleiðis skyidi engin kona fá að verða drottning yfir þjóðflokkn- um, nema blóð Modjadji rynni um æðar hennar. Blóðskyldleiki Regndrottninganna hélzt órofinn þar til árið 1894, þeg- ar hin síðasta hörundsijósa Modj- adji kvaddi iífið fyrir eigin tii- verknað eftir að hvítu landnem- arnir höfðu rofið val hennar. Af- komandi þessarar miklu drottning- ar ræður ríkjum nú, en kynið hefur blandazt, og núverandi drottning er ekki Ijós á hörund. í bókinni frægu H ú n (She), skrifaði Rider Haggard um dular- fullu, hvitu drottninguna „Henni- verður-að-hlýða“, sem réði ríkjum í fjarlægu og óaðgengiiegu héraði í Afríku, en þangað lá leið þriggja Englendinga. I bókinni stendur: „í fyrstunni undruðumst við, er við sáum þennan sérkennilega þjóðflokk og kynntumst siðum hans. Fólkið er mjög ófélagslynt og einstaklingshyggjubundið, en samt hefur það sína drottningu. Hún var drottningin þess, en lét mjög sjaldan sjá sig, kannski ekki oft- ar en einu sinni á tveim til þrem árum — og þá til að kveða upp dóm yfir nokkrum afbrotamönnum, klædd stórri skikkju, sem huldi andlit hennar. Talað var um, að hún væri ó- dauðleg og hefði vaid yfir öilum hlutum, að hún veldi sér stund- um maka, sem væri sviptur lífinu jafnskjótt og fyrsta meybarnið þeirra væri í heiminn komið, þessi stúlka tæki sfðan við drottningar- dómi. Orð H e n n a r voru lög vítt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.