Úrval - 01.08.1962, Qupperneq 86
94
ÚRVAL
fáar hitaeiningar að komast til
veiziustaðarins og frá. Og hvað
viðvikur einni helztu skemmtun-
inni þá sem nii, dansinum, ber
a?S hafa i huga, að „gömlu dans-
arnir“ útheimta meira erfiði en
þeir nýrri. Afi gamli og amma
hafa þvi ekki þurft að bera kvíð-
boga fyrir heilsunni, enda þótt
þau tækju á stundum drjúgum
til matar síns. Erill daglega lifs-
ins sá um, að brennsluefnið nýtt-
ist jafnóSum og safnaSist ekbi
fyrir.
Til allrar hamingju getur likam-
inn lagaS sig eftir aSstæSum upp
aS vissu marki. ViS megum ekki
gleyma því, aS eftir byggingar-
lagi mannslikamans aS dæma
hefur honum ekki veriS ætlaS aS
lifa hóglífi. ÞaS sýna hin beinu
og löngu bein og viSbragSsfljótir
vöSvar og ennfremur hæfni
likamans til aS mæta ýmsum
breytingum, sem kunna aS steðja
aS.
Þrek og alhliSa hæfni likam-
ans er yfirleitt mest á vissu ald-
ursskeiði. Eftir því sem ungling-
um vex fiskur um hrygg, eykst
hreysti þeirra og iikamsburðir,
unz vissu hámarki er náð. Eftir
aS fullum þroska er náð og
líkamanum fer aftur aS hraka, cr
mjög mikiisvert, að ekki sé flýtt
fyrir afturförunum með óheil-
brigðum lifnaðarháttum.
Einn sérfræðingurinn i þessum
málum segir: „Ég hef aldrei séð
unglegan mann um sextugt, sem
hefur ekki gætt þess að halda
sér mátulega grönnum eða van-
rækt að leggja á sig eitthvert
likamlegt erfiði á degi hverjum.“ ;
Sú skoðun, að líkamlegt erfiði
eða likamsæfingar eyði tiltölulega
litilli orku, er röng eða að
minnsta kosti villandi. Það er
ennfremur rangt, að það sé
regla, aS aukið erfiði sé gagns-
laust, þar eð aukin áreynsla
skerpi matarlystina og kalli því
á meiri matarþörf. Reynslan við-
urkennir ekki þessi rök.
Eina aðgengilega ieiðin til að
halda líkamsþunganum i skefj- *
um er að hafa það fyrir reglu
að reyna eitthvað á sig daglega,
þótt ekki sé það stórrttikið i
hvert skipti. Hér eins og á svo
mörgum sviðum lifsins á við orð-
takið: Margt smátt gerir eitt stórt.
Tökum til dæmis karlmann af
meðalþyngd (sem mun vera um
sjötiu kíló). Athugum nú, hvað
hann eyðir mörgum hitaeining-
um við ýmis konar algengt erfiði.
Hér á eftir fer tafla yfir ýmsa
áreynslu, og er hitaeiningafjöld-
inn bundinn við umframeyðslu ;
á klukkustund miðað við að mað-
urinn sitji kyrr í sæti sínu.
Gangur (ekki hlaup, breytilegt