Úrval - 01.08.1962, Qupperneq 106
114
ÚR VAL
gullfisk £ skál: hann sveimar á tak-
mörkuSu svæði og staðnar að lok-
um.
Ekki vantar, að áhugi sé nú mik-
ill í heiminum á geimflugi, og
mundu það hafa þótt undur mikil
fyrir nokkrum árum. En áhugi
þessi er ekki nógu jákvæður, þar
sem hann stafar aðallega af hern-
aðarhugmyndum og allt að þvi
siúklegum metnaði milli stórveld-
anna. Og því miður gætir þess of
mikið hjá mönnum, sem almenn-
ingur tekur mark á, að líta á him-
ingeiminn sem ógnvekjandi tóma-
rúm en ekki vettvang ótæmandi
möguleika.
Einna bezt ættum við að geta
gert okkur grein fyrir þeim mögu-
leikum, sem bíða okkar £ geimn-
um, með þvf að leiða hugann að
hafinu til samanburðar. Lffið á jörð
inni er upprunnið £ hafinu, sem er
þrungið kolvetni og öðrum l£f-
rænum efnum. Sjórinn veitir lffver-
unum ifka vernd gegn ýmsum skað-
vænum öflum eins og þyngdar-
lögmálinu, snöggum hitabreyting-
um og sólargeislunum, sem hljóta
að hafa verið banvænir á yfirborði
jarðarinnar áður en súrefnið
(ozone) tók að myndast.
Það er ótrúlegt, að llfverurnar
skyldu nokkru sinni hafa yfirgefið
sjóinn, þvi að fyrir þær hefur
þurra landið verið næstum eins
háskalegt og geimurinn mönnunum
nú. Við hugsum sjaldnast um, að i
raun réttri erum við enn dýr sjáv-
arins og getum þvi aðeins lifað
á þurru landi, að húðin á likömum
okkar er svo þétt, að hún heidur
ifkamsvökvunum inni.
En áður en lífið náði að festa
vel rætur á þurrlendinu, var við
margvíslega fyrirstöðu að etja. Ef
til vill hafa helztu dragbítarnir á
framþróun sjávarbúanna legið f
þvf, hve sjórinn takmarkar allar
hreyfingar og hve tiltölulega ógagn-
sær hann er. Hæfni sjódýranna hef-
ur því ekki haft tihneigingu til að
þróast f þá átt, að sjónin skerpt-
ist eða útlimirnir öðluðust lagni til
að grfpa um eitthvað. Framfarir
þroskaðra lffvera í sjó mundu lfka
hafa stöðvazt við óyfirstíganlegan
múr: Þær mundu aldrei hafa kom-
izt af steinaldarstiginu, aldrei upp-
götvað málma né komizt f kynni
við eld.
Vera má, að okkur hefði liðið
betur undir yfirborði sjávarins, en
enginn hugsuður hefur haldið því
fram, að röng stefna hafi verið tek-
in. Heimur hafdjúpanna hefur sjálf-
sagt upp á margt fallegt að bjóða,
en þar eru möguleikarnir svo tak-
markaðir, að öll von glatast. Eng-
inn fiskur getur séð stjörnurnar, en
við verðum ekki ánægð, fyrr en
við höfum náð til þeirra.
Auðvitað er ekki hægt að sanna
að landnám úti í geimnum Ieiði af
sér svipað stökk f framþróuninni
og þegar sjávarbúar lögðu undir