Úrval - 01.08.1962, Page 129
Fyrir þrjú hundruð árurn
kom út bók, þar sem reynt
var að færa að því rök,
að á mánanum byggju mann-
verur, og rætt er um
möguleika á geimferðalögum.
Eftú &nders Jeffner.
ANNVERA í himin-
Mgeimnum, — þeirri
hugmynd eru tengd-
ir margra alda gaml-
ir draumar og bjart-
sýnikenndar bollaleggingar, sem
nú hafa rætzt. Við höfum
orðið vitni að þessum atburði,
og það ætti að geta orðið okkur
tilefni til þess að hugsa. aftur
til þess tíma, þegar hugmyndirn-
ar um, að maðurinn ætti eftir að
komast út í himingeiminn, voru
fyrst ræddar af alvöru. Þá mynd-
um við hitta fyrir vísindamenn,
sem eru svo ólíkir mönnum þeim,
sem hafa gert það mögulegt, að
senda Gagarin og eftirmenn hans
upp í himingeiminn, að maður
getur í fyrstu ekki fundið neitt
sameiginlegt með þeim.
Við varðveitum í minningu
okkar viss fræg nöfn þeirra á
meðal, en það getur verið þess
virði að minnast margra fleiri
við slíkt tilefni. Nú ætla ég að
kynna einn slikan vísindamann,
sem er næstum gleymdur. Hann
er einkennandi fyrir sinn tima,
og fundirnir við hann draga
mann aftur í eftirtektarvert og
illskiljanlegt tímabil sögu okkar.
Hann heitir John Wilkins og
fæddist árið 1614. Þegar hann dó
árið 1672, var haldin myndarleg
líkræða yfir honum. Hann var
— Úr Varld oeh Vetande. —
137