Úrval - 01.08.1962, Side 132
140
Ú R V A I-
varS prófessor í Cambridge
nokkrum árum fyrir dauSa
Wilkins, sökkti sér lika djúpt
niSur i guðfræðileg vandamát
aldarinnar.
Helzta guSfræðiIega rit Wilk-
ins heitir: Um meginreglur og
skyldur hinnar eSlilegu trúar.
ÞaS er sú trúarskoSun, sem hann
álítur vera sameigin’ega öllum
hugsandi mönnum, trúarskoSun.
sem sé mjög aSgengileg fyrir
skynsemina. í samræmi við al-
gengasta álit manna í Englandi á
þeim tima og næstu öld, áliíur
hann trúarskoðun þá vera kiarna
og grundvöll kristindómsins.
Hinar fjölmörgu tilvitnanir í sí-
gild verk gera bókina fremur
þreytandí aflestrar, en hún hefur
aS geyma margar hugmyndir,
sem fengu mikla þýSingu i Eng-
landi.
Hann heídur því fram, að hin-
ar trúarlegu fullyrðingar, jafnt
og þær visindalegu, geti ekki ver-
iS algerlega sannar, heldur séu
þær aðeins nægilega sennilegar
til þess, að skynsamur maður
geti lagt þær til grundvallar
breytni sinni. Frægari biskup,
sem síðar var uppi, Joseph Butl-
er að nafni, tók huginynd þessa
upp á arma sér, og hún lifði síð-
an nýju lífi allt fram til daga
Newmans kardínála.
HvaS snertir siðfræðileg og
heimspekileg vandamál, er Wilk-
ins líka fyrirrennari komandi
þróunar, sem aðallega er kennd
við Hume. Wilkins gagnrýnir sem
sé á mjög athyglisverðan hátt það
álit Hobbes, að öll mnnnleg við-
leitni stjórnist af algerlega eig-
ingjörnum hvötum.
Wilkins snýr sér að hagnýtari
vandamálum í miög skemmtilegri
bók um talna- og táknafræði. Hún
gefur að nokkru leyti fyrirheit
um stærsta verk hans, sem var
einnig vafalaust það frumlegasta
af öllum hinum mörgu verluim
hans, sem bera miklu hugmynda-
flugi Ijóst vitni. Það er risastór
hók, sem ber titilinn: RitgerS um
framlag, sem miðar að raunveru-
lega réttu ritmáli og heimspeki-
Iegu tungumáli. (An Essay To-
vvards a Real Character and a
Philosophical Language, 1668).
í þessari bólc fjallar Wilkins
um mikilvægt vandamál likt og
í fyrri ritum, þ. e. a. s. hann
reynir að byggja upp ótvírætt,
rökrétt og markvisst tungumál
í vísindalegum tilgangi og ein-
falda táknskrift, sem á að endur-
spegla byggingu málsins umbúða-
laust. Yiðleitni hans til þess að
leysa þe'tta viðfangsefni er geysi-
leg, cn einnig misheppnuð. Hér
verður aðeins minnzt á aðal-
atriðin.
Hann tekur sér Aristoteles að