Úrval - 01.08.1962, Page 138
14G
ÚRVAL
spjald. Þegar hann var að líma
það á rúSuna, sá hann mann
koma fram á dyraþrep hinum
meginn viS götuna. Hann neri
spjaldiS ákaft í von um aS maS-
urinn veitti þvi athygli, en
Palmer varS fyrri til. „ÞaS ætl-
ar aS taka þig timana tvo aS
líma þetta spjald,“ sagSi hann.
„Komdu þér frá dyrarúSunni!“
Alltaf þegar Palmer skipaSi fyr-
ir, hreyfSi hann riffilinn um
leiS þannig, aS e-kki varS mis-
skiliS.
Og enn ávarpaSi hann fanga
sína. „Hefur nokkur ykkar hníf
á sér?“ spurSi hann. Þegar eng-
inn svaraSi, sneri hann sér aS
Kuehnel. „FinniS glerbrot, herra
minn, og skeriS sundur síma-
leiSsluna." Svo var aS heyra sem
Palmer þætti mjög viSeigandi aS
nota orSin, „herra minn“, þegar
hann skipaSi fyrir.
Þegar Kuehnel hafSi skoriS
sundur símaleiSsluna spurði
Palmer enn: „Er nokkur grann-
ur kaðall hérna?“
Enn fór svo aS enginn svaraSi,
þótt Gorman og samstarfsmenn
hans vissu aS kaSalhönk lá inni
í áhaldaskýlinu aS húsabaki.
Palmer sneri sér aS Gorman
og endurtók spurninguna: „Er
nokkurt reipi eSa kaSall hérna?“
„Uppi á lyftunni þarna úti,“
svaraSi Gorman og benti á lyftu,
sem notuS var til að hlaSa sandi,
möl og sementi á bílana, og stóð
á bak við bygginguna, i um þaS
bil fjörutiu feta fjarlægS. Tré-
stigi lá upp að efri brún lyftunn-
ar og þar löfðu niður tveir kaðal-
spottar.
Enn sneri Palmer sér að
Kuehnel „Farið út og upp stig-
ann, herra minn, og náið í kað-
alinn.“ En þegar Kuehnel var í
þann veginn aS leggja af stað,
sagði Palmer: „Bíddu andartak.
Það kynni að vekja grun, ef ein-
hver annar en eigandinn sæist
taka kaðlana.“ AS svo mæltu
kinkaði hann kolli til Gormans.
„Bezt að þú gerir það sjálfur,
lagsmaður."
Hann skipaði þeim hinum að
leggjast á grúfu á gólfið og
spenna hendur á baki. „Hreyfið
ykkur ekki,“ sagði hann, „ef þið
viljið ekki að húsbóndi ykkar
verði drepinn." Hann stóð síðan
sjálfur í dyrum, skipaði Gorman
að fara upp stigann og ná í kað-
alinn. „Og ef þú reynir einhverj-
ar brellur, verður hérna kös af
likum eftir,“ sagði Palmer.
Gorman kleif upp stigann.
Þegar hann fór að losa um kað-
alinn, var sandhaugurinn beint
fyrir neðan hann. Sem snöggvast
kom honum i hug að fleygja sér
niður, láta sig velta ofan i sand-
hauginn og kalla á hjálp. Þess