Úrval - 01.08.1962, Page 184
)
Ef Bretar líta út fyrir aS
vera eitthvað ruglaðir í kollin-
um um þessar mundir, ætti viss
ástæða að nægja til að skýra
þetta.
Það hófst fyrir nokkrum ár-
um síðan. En sá er háttur
margra Breta að eyða helgun-
um uppi í sveit og huga að
þegar fuglavinirnir voru ásak-
aðir um að hafa eyðilagt með
eiturefnum sínum fimm hundr-
uð býflugnabú. Og svo kom það,
sem verst var: Fuglavinirnir
voru ákærðir fyrir þá höfuð-
synd að hafa svift sveitirnar
stolti sínu og fegurð: ensku
fuglunum, — með því að eitra
Ringulreið í fuglaheiminum
blómum sínum og fuglum. E'n
nú gerðist tvennt óvænt í einu:
Fuglarnir tóku að flykkjast í
milljónatali úr sveitunum til
borganna, og milljónir af skor-
dýrum, sem fuglarnir höfðu til
þessa haldið í skefjum, gerðu
mikinn usla í blómaskrúði
sveitanna.
Greinilegt var, að brezka
ljónið hafði orðið fyrir ein-
hvers konar ertingum. Englend-
ingarnir hættu ekki ferðum
sinum til sveitanna, þrátt fyrir
þetta, en voru nú í þyngra
skapi en áður og höfðu með-
ferðis heilu sekkina af ýmis-
konar skordýraeitri. Ætlunin
var að losna við óvininn, skor-
dýrin og lirfurnar, svo biðin
eftir vegvilltu fuglunum yrði
bærilegri.
En árangur þessarar hug-
myndar reyndist vera mjög
slæmur. Fyrsta áfallið kom,
fyrir þá með býflugum, sjúk-
um af fosfór.
Og Þannig standa málin í dag.
í London og fleiri borgum hef-
ur verið reynt að forðast ásókn
fuglanna með því að hræða Þá
með gerviuglum, staðsettum á
húsþökum, rafmögnuðum vír-
um og hátíðni-hljóðbylgjum. En
ekkert af þessu hefur borið ár-
angur
Hver er orsökin til þess, að
fuglarnir tóku allt i einu upp á
því að yfirgefa sveitirnar og
flykkjast til háværra borga?
Fuglafræðingar eru enn að
leita að skynsamlegu svari.
Augljóst er, að starrarnir hófu
fyrstir þessi bústaðaskipti. Ef
til vill hafa björt næturljósin í
borgunum seitt þá og aðrar
fuglategundir síðan elt þá. En
kannski verður þetta aldrei
skýrt fremur en ýmsir þjóð-
flutningar í mannkynssögunni.
(
j
j
— Úr Science Digest —
— ------------------------------------------