Úrval - 01.06.1964, Blaðsíða 12
2
ÚRVAL
Venjulega eru 10—12 slíkar
greinargerSir.
Enda þótt forsetinn eyði oft
minna en 20 mínútum á þessa
bók, hjálpar það þó til þess,
að hann má nú teljast „sá þjóð-
höfðingi í veröldinni, sem bezt-
ar upplýsingar hefur í þessum
efnum,“ eins og einn njósna-
sérfræðingur orðaði það. Það er
John McCone, sem hei'ur það
starf á hendi, að veita honum
þessar upplýsingar.
John McCone er hvíthærður,
góðlegur maður, sem Richard
Russel, öldungaráðsmaður frá
Georgíu seg'ir, að sé annar valda-
mesti maður rílcisstjórnarinnar.
Hann er yfirmaður mikilvægrar
eftirstríðsstarfsemi, sem jafnvel
margfróðir menn vita tiltakan-
lega lítil deili á. Það er upp-
lýsingastarfsemi Bandaríkjanna,
sem kostar meira en 2% mill-
ard doilara á ári, og hefur meira
en 60 þúsund manns í starfi.
McCone hefur á hendi þrjú
aðgreind og' afar mikilvæg em-
bætti, sem þó grípa hvert inn
í annað. Sem meðlimur Fram-
kvæmdanefndar (Executive
Committee) Öryggisráðs ríkisins
(National Security Council), er
hann einn úr hópi þeirra manna,
sem forsetinn hefur til ráðu-
neytis um helztu vandamál
bandarískra stjórnmála. Sem for-
stjóri Leyniþjónustunnar er
hann yfirmaður i ríki, sem hefur
i þjónustu sinni kringum 14000
manns — upplýsingafræðinga,
njósnara, áróðursmenn, visinda-
menn og sérfræðinga i öllu
hugsanlegu, allt frá njósnaflugi
til Urdu (indverskt tungumál).
Hann ber einnig ábyrgð á „á-
rangursríkri stjórn njósnakerfis-
ins í heild,“ eins og forsetinn
orðar það i bréfi til hans. Flest-
ir halda, að CIA (Central Intelli-
gence Agency = Leyniþjónusta
rík.) sé nánast einráð um upp-
lýsingastarfsemina. En svo er
ekki. „Upplýsingakerfið" nær yf-
ir Utanríkisráðuneytið, Kjarn-
orkuráðið og' Rannsóknarlög-
reglu Alrikisins. Og' bæði hvað
snertir fjármagn og mannafla, á
Pentagon bróðurpartinn i
njósnastarfseminni.
Öryggisþjónusta ríkisins í
Pentagon ein út af fyrir sig lief-
ur fleira fólk í þjónustu sinni
en CIA, og bygging liennar hjá
Fort Meade í Maryland er jafn-
vel stærri en hin geysistóra
bygging CIA í Langland í Virg-
inia. Auk þess hefur hver þess-
ara þriggja starfsgreina sín eig-
in stóru njósnakerfi. Sömuleið-
is yfirstjórn hermálanna (Joint
Chiefs of Staff), landhers, flug-
hers og flota. Og Varnarleyni-
þjónustan, sem landvarnarráð-
herrann, Róbert McNamara, héf-
ur nýlega stofnað, mun brátt