Úrval - 01.06.1964, Blaðsíða 145
ÁRÁS JAPANA Á PERLUHÖFN
135
Takeo Yoshikawa, njósnameistari á Oahueyju. Hann var skráður sem óbreyttur
starfsmaður japönsku aðalræðismannsskrifstofunnar í Honolulu.
tafarlaust með aðstoð þessara
upplýsinga.
Þ. 7. ágúst buSu yfirmenn
Wheelerherflugvallar öllum al-
menningi aS koma aS skoSa
völlinn, og var Yoshikawa meðal
þeirra, sem þágu boðið með
fögnuði. BannaS var aS bera á
sér myndavélar, en það gerði
honum ekkert til. Hann sá allt,
ekkert fór fram hjá honum, og'
hann skrifaði hjá sér allar þær
upplýsingar, strax og hann kom
aftur til ræðismannsskrifstof-
unnar.
Starf hans var geysilega lýj-
andi. Hann átti aldrei fri. Hann
vann jafnt sunnudaga sem aðra
daga. Japan síarfrækti að vísu
aðra njósnaliringa á Hawaii, en
Yoshikawa áleit þá njósnara al-
gera viðvaninga, og var það ekki
alveg að ástæðulausu.
RISINN SOFANDI
Gerðu forystumenn Banda-
ríkjanna sér grein fyrir því, að
Perluhöfn var hugsanlegt skot-
markV Vissulega!
Knox flotamálaráðherra skrif-
aði Stimson hermálaráðherra
eftirfarandi þ. 24. janúar, 1941:
„Brjótist út styrjöld við Japan,
er það álitið í hæsta máta mögu-
lcgt, að árásin hæfist með
skyndiárás á flotann eða flota-
stöðina í Perluliöfn.“
Þrem dögum síðar, eða varla
tveim vikum eftir að Yamamoto
hafði trúað Onishi fyrir fyrir-
ætlun sinni, sendi Joseph C.
Grew, bandaríski sendilierrann
i Japan, eftirfarandi skilaboð til
bandariska utanríkisráðuneytis-
ins, að sjálfsögðu á dulmáli:
Starfsbróðir minn frá
Perú hefur frétt úr ýms-