Úrval - 01.06.1964, Blaðsíða 97
UPPLJ ÓSTfíUN SKJ ALAFÖLSUNAR MEÐ ... .
87
efni fyrirfinnist i pappirnum og
í irve miklu magni. Það verður
helzt gert á þann hátt að brenna
vegið sýnishorn af pappírnum
og efnagreina siðan öskuna.
Það er ekki alltaf, að réttar-
sérfræðingar þurfi að beita svo
gagngerum rannsóknaraðferðum.
Þegar þeir vilja ákvarða upp-
runa pappirsins, fergingu, lit-
un, gljáun og annað þess háttar,
verða þeir að beita smásjárrann-
sókn, efnaeindarannsókn og jafn-
vel litsjárrannsókn, ef nauðsyn-
krefur.
Ef litun pappírsins reynist
þýðingarmikið atriði, eru notað-
ir litmælar, annaðhvort venju-
iegir eða fótórafeinda-litmælar.
í höndum sérfræðingsins kemur
litmælirinn oft að haldi við viss-
ar rannsóknir á eiturtegundum
og litarefnum, en annars er notk-
un lians ekki algeng.
Oft má sjá sérkennileg, mó-
brún fergingarmerki á gömlum
skjölum. Séu þau upprunaleg,
verða þau gagnsæ, ef þau eru
vætt með vatni, en taka á sig
sinn fyrri lit, þegar þau þorna.
Aftur á móti verða þau ekki
gagnsæ við vatnsprófunina, sem
er gersamlega skaðlaus, ef þau
eru ekki upprunaleg.
Elligulnun pappírsins er venju-
lega fyrir sýringsáhrif, sem smá-
sjárskoðun leiðir í ljós. Áhrif
efna þeirra, sem notuð eru til
að gera pappírinn gulan fyrir
aldur fram, verða aldrei jöfn
— kaffi, te, pottöskuupplausn,
tóbakslögur og viðarreykur.
Þarf sjaldan annars við en að
athuga pappirinn gegnum stækk-
unargler til að komast að raun
um það.
Oft er reynt að láta fölsuð skjöl
líta þannig út á yfirborðinu,að
þau virðist mun eldri en þau
eru. Ein aðferðin er að setja
brot i pappirinn, annaðhvort
með höndunum eða einhverjum
Gerð trefja
Léreft og, baðmull
Hálmur, „esprato“,
„kemiskur" viður
„Mekaniskur" viður
Léreft og baðmull
Hálmur, „esprato",
„kemiskur" viður
„Mekaniskur“ viður
Efni, sem notað er
við rannsóknina
Joð
Joð
Joð
Zinc-chlor-joð
Litur blettsins, sem
fram kemur
Frá ljósbrúnu til dökk-
brúns
Frá næstum litlausu til
ljósbrúns
Frá gulum til brúns
Sterkur vínrauður litur
Zinc-chlor-joð Blár
Zinc-chlor-joð Gulur