Úrval - 01.06.1964, Blaðsíða 13
NJÓSNASTRÍÐ STÓRVELDANNA
3
stíga upp úr hinum dimmu
djúpum í Pentagon og flytja í
sína eigin stærðar byggingu i
Arlington í Virginia.
Upplýsingakerfiö, sem Mc
Cone er talinn ráða yfir, er þann-
ig vissulega stórt. Og það kerfi
hefur ekki beinlinis orð á sér
fyrir bróðurkærleika. Njósnir
hafa frá fornu fari verið sér-
iega óvinsælt starf, og það af
einfaldi’i ástæðu. Vizka (sem
fæst með njósnurxxm) er þekk-
ing, þekking er vald; og' vald er
það, sem ein stjórn xná sizt án
vera.
CIA hefur staðið i eldinum í
öllum rneiri háttar árekstrum
siðasta áratuginn — og hefur
raunverulega valdið nokkrum
þeirra. Þar sem svo mikið er i
húfi á valdasviðinu, hafa sam-
keppni og illindi verið óhjá-
kvæmileg. CIA hefur árum sam-
an átt í útistöðum við Utanrík-
isráðuneytið af og til. Og um
þessar mundir er það fremxxr
almenn skoðun innan njósna-
starfseminnar að þeir „Bob Mc
Namara og' John McCone eigi
ekki fyllilega samleið.“
Þrátt fyrir góðlátlegt útlit
sitt, getur McCone vissulega ver-
ið fastur fyrir. Hann veitir eng-
in blaðaviðtöl, flytur aldrei ræð-
ur. Allen Dulles, fyrirrcnnari
McCones sem yfirmaður CIA,
var gefinn fyrir að taka sjálfur
beinan þátt i leynilegum fram-
kvæmdum, og þegar einhver
erindreki eða deildarstjóri —
yfinnaður CIA á vissu svæði
erlendis — sneri aftur til Wash-
ington, var Dulles vanur að
lxalla hann til sín i skrifstofu
sína, totta pípu sina og spyrja
manninn spjörunum úr. McCone
stjórnar CIA eins og vera ber
um svo risavaxið fyrirtæki, þar
sem eklcert er honum óviðkom-
andi. Sjálfur tekur hann ekki
þátt í framkvæmdum, en krefst
þess að fá vitneskju um allt.
Inna CIA hefur McCone því
nær eingöngu samskipti viS
helztxx ráðamennina, sem hafa
á hendi daglega stjórn stofnun-
arinnar. Fyrstur á blaði er þar
Marshali S. Carter yfirliðsfor-
ingi, stjórnarfulltrúi tilnefndur
af forsetanum og skipaður af
öldungadeildinni. Hann tekur á-
kvörðxin um margar fram-
kvæmdir.
Annar ráðamaður er Lyman
B. Iíirkpatrick yngri, gráhært,
47 ára ganxalt fórnarlamb mænu-
sóttar, bundinn við hjólastól.
Embættisheiti Iíirkpatricks er
framkvæmdastjóri (executive di-
rector) — i reynd einskonar
herráðsformaður fyrir McCone.
Þegar um er að ræða fjármál,
mannafla og ábyrgð, er Richard
Helms, 49 ára fyrrverandi blaða-
maður, vissulega meðal ráða-