Úrval - 01.04.1965, Side 6

Úrval - 01.04.1965, Side 6
4 Eftir fyrstu bráðabirgða rann- sókn fóru læknarnir yfir sjúkra- sögu hans, í þeirri von að finna þar eitthvað, sem gæti komið þeim á rekspölinn til að finna orsök sjúkdómsins. Þar virtist ekki vera um neinn arfgengan sjúkleik að ræða, enga fjölskyldusjúkdóma, né óvenjuleg veikindi hans. En faðir drengsins sagði þeim, að fyrir átta dögum hefði Richard dottið á reið- hjóli og meitt sig á vinstri mjöðm. Daginn eftir hafði hann aftur dott- ið á reiðhjólinu —■ og í það sinn á hægri olnbogann. í bæði skiptin hafði verið tekin Röntgenmynd og engin löskun á beinum fundizt. Það var ekkert óvenjulegt að sjá við meiðslin, en þau hefðu getað vald- ið smitun. Læknunum kom saman um að láta taka aftur Röntgenmynd af meiðslunum til öryggis, ög þeir létu talca af lionum heilarit (elec- tro encephalogram), til þess að vita hvort um nokkra heilaskemmd væri að ræða, sem hefði orsakazt af byltunum — eða kannske valdið þeim. Faðir hans sagði, að tveim dög- um eftir seinni byltuna hefði hand- leggur Richards verið orðinn bólg- inn og ákaflega aumur. Og nóttina eftir var hann með óráði og hit- inn orðinn rúmlega 41 stig. Richard var þá i skyndi fluttur á sjúkrahúsið í heimaborg hans, þar sem honum voru þegar í stað gefnir stórir skammtar af gerla- eyðandi lyfjum (antibiotics). En kraftaverkalyfin gerðu engin krafta- verk. Og þegar læknunum á staðn- um tókst ekki að finna neina or- sök og drengurinn orðinn nærri ÚRVAL meðvitundarlaus, sendu þeir hann í flýti til 'Boston. Hin fjölvirku fúkkalyf (broad- spectrum anti biotics), sem notuð höfðu verið í heimasjúkrahúsinu — beztu vopnin gegn ókunnum ó- vini — héldu lifinu í Richard, en þau gerðu sjúkdómseinkennin ó- ljósari. og sjúkdómsgreiningu jafn- framt erfiðari. Á meðan verið var að rannsaka blóð hans, þvag og vessa úr bólgna handleggnum á rannsóknarstofum sjúkrahússins, báru læknar saman bækur sínar, skiptust á kenningum og tilgátum, í þeirri von að detta ofan á ein- hverja hugmynd, sem varpaði ljósi á þetta sjúkdómstilfelli. Það gat verið heilaliimnubólga (meningit- is). Taka mænuvökva til rannsókn- ar. Það gat verið beinbrot, sem ekki hafði fnndizt, eða bólga eða skemmd á mikilvægu innvortis lif- færi. Það gæti verið heitaígerð. Leita vandlega aftur á Röntgen- mgndum að beinskemmdum. Þetta gæti verið osteomyelitis (beinígerð, sem eyðir beinunum og getur vald- ið ævilangri bæklun). Læknarnir héldu áfram leitinni að visbendingum um orsök sjúk- dómsins. Hver á fætur öðrum þukl- uðu þeir kvið sjúklingsins til þess að ganga úr skugga um, hvort nokk- urt líffæri væri stækkað, og hlust- uðu hjarta hans. Þeir létu gera berklahúðpróf og rannsaka blóð- vökva til þess að sjá, hvort í blóði hans væri of lítið magn af gamma globulini (visst eggjahvítuefni, sem er þýðingarmikið við sköpun ó- næmis), en það mundi gera hann sérstaklega næman fyrir smitun.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.