Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 9

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 9
TVÍSÝNT ÚTLIT — ÓKUNN ORSÖIÍ 7 hristing). Úr blóðsýnishornum, sem tekin voru strax í upphafi, hafði ræktast staphijlococcus .aureus (gullinstafur). Richard hafði sýni- lega haft þessa stafgerilsmitun ein- hversstaðar i líkamanum áður en hann datt á olnbogann, og gerill- inn hafði svo fundið sér þroska- vænlegan stað í viðkvæmu olnboga- beininu. Lyfin liöfðu haldið ígerð- inni í skefjum, án þess að geta ráð- ið niðurlögum hennar, og ruglað sjúkdómsgreininguna. Gerillinn hafði einnig náð fótfestu á einni hjartalokunni, sem smitað blóð Richards streymdi stöðug yfir i hringrás sinni um líkama hans. Læknarnir gátu loksins ráðizt að sjálfri uppsprettu sjúkdómsins. Beinafræðingarnir helltu í Richard risastórum lyfjaskömmtum, og skáru jafnframt inn að igerðinni og veittu henni útrás. Hjartasérfræð- ingar fengust við hjartað í honum. Fyrir aðeins fáum árum hefði þessi bein- og hjartasmitun Ricliards getað valdið honum óbætanlegu heilsutjóni. Hann hefði að sjálf- sögðu orðið að liggja í sjúkrahúsi mánuðum saman, fengið stöðug endurköst og órðið bældaður til æviloka. Með nútíma gerlaeyðandi lyfjum tókst að lækna hvorttveggja. I dag er Richard þrekmikill og hraustur unglingur, sem lifir eðli- legu lífi. Hann er meira að segja meðlimur i glímuflokki í mennta- skóla sínum. Ilið furðulega er, að foreldrar Richards þurftu ekkert að greiða fyrir læknishjálpina. Richard Main var ekki einkasjúklingur neins. Hann var drengur, sem var fluttur í ofhoði til sjúkrahússins um miðja nótt, nær dauða en lífi. Slikir „heimilissjúklingar“ (house pati- enst“) eru allt i senn, hvatning, tækifæri og skyldukvöð fyrir nú- tima læknamiðstöð. Með þvi að ráða gátuna um bólg- inn handlegg og hitasótt Richards, björguðu læknarnir við Barnaspít- alans lífi eins drengs. En þeir gerðu meira. Þeir gerðu auðveldari siðari sjúkdómsgreiningar i svipuðum til- vikum, og það lcann að geta bjarg- að þúsundum mannslifa út úm víða veröld. Og þcir höfðu um leið auðg- að læknabókmenntirnar um eina frásögn í almestu furðuverkasögu veraldarinnar. Velþekktur Hollywoodleikari sagði við 7 ára son sinn við morgun- verðarborðið: „Mér þykir þetta m.iög leitt, Christopher, en í dag verð ég að fá bílinn og bílstjórann lánaðan, því að ég þarf að ljúka nokkr- um viðskiptaerindum. „En pabbi,“ maldaði Christopher litli í móinn, „hvernig í ósköpunum á ég þá að komast í skólann?" „Nú, þú kemst líklega í skólann eins og hvert annaö barn í Ameríku," svaraði faðir- jnn reiðilega. „Þú tekur bara leigubíl!" Parade,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.