Úrval - 01.04.1965, Side 13

Úrval - 01.04.1965, Side 13
TÍZKUSNILLINGURINN „COCO“ CHANEL mistekizt. Ári<5 1939 lokaði Chanel saumastofu og verzlun sinni, dró sig í hlé og bjó á Ritz hótelinu. En 15 árum síðar hóf Chanel aftur starfsemi sína, enn einu sinni leið á iðjuleysinu og hvött af hinni nýju tízku Christian Dior, og vann enn meiri hylli almennings en nokkru sinni fyrr. í dag er Chanel fyrirtækið til húsa í sjö hæða byggingn við 31 Rue Cambon. Einkaíbúð Coco Cha- nels er á þriðju liæð. Á efri hæðun- um eru teiknistofur og vinnustof- ur en á neðri hæðunum eru verzl- anir, þar sem seld eru ilmvötn, sáp- ur, snyrtivörur, skartgripir og ann- ar tízkuvarningur. (Chanel 5 sclzt betur en nokkurt annað ilmvatn í 140 löndum. Þótt Chanel ráði ekki lengur yfir framleiðslunni, fær hún gjald af hverri seldri flösku.) 11 Það er mikið annríki Iijá fyrir- tækinu. Þó að dragtir kosti 400 sterlingspund er eftirspurnin svo mikil, að viðskiptavinirnir verða að bíða fjórar til sex vikur eftir afgreiðslu. En ef til vill er hægara að draga rétta ályktun um áhrifin, sem Chanel hefur haft á kventízk- una, með því að athuga það, sem gerist í öðrum Parísarbúðum, þar sem allt að sjö af hverjum tíu kjól- um, sem seldir eru, eru eftirliking- ar af Chanel-kjólum. „Látum þá herma eftir,“ segir hún. „Hugmynd- ir mínar eru fyrir alla.“ „Chanel" hrópar ung tízkumær. „Hvernig getur nokkur maður vit- að livað það þýðir í raun og veru? í hvert sinn, sem kona skoðar á sér skartgripi, imyndar hún sér sig klædda Chaneldragt, hvað svo sem spegillinn sýnir.“ Flestir menn verða oftar dregnir á tálar af sinni eigin skammsýni heldur en af lævisi annarra. Tveir menn eru til, sem aldrei hafa gert neina heimsku. Þeir eru þú og ég, vinur minn. Leyndarmálin líkjast mislingum. Þau útbreiðast óskiljanlega og eru smitandi. Það er eins með lífið og vínið. Sá, sem vill njóta góðs af því, má ekki ganga of nærri dreggjunum. Fáir eru svo skynsamir, að þeir fyrirlíti lof heimskunnar. Fleygðu ekki neti Þínu þangað sem enginn fiskur er.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.