Úrval - 01.04.1965, Page 16

Úrval - 01.04.1965, Page 16
14 ÚRVAL smábýlum eru þeir notaðir i stað hesta. Asninn er upprunninn í Afríku þar sem villtir forfeður hans rás- uðu í hópum um landsvæðin sem liggja að Saharaeyðimörkinni. Forn- Egyptar þckktu hann og notuðu, og hann var snar þáttur í daglega lífinu í Landinu helga — og er enn. Márar fluttu asnann til Evrópu og hann var kominn til Bretlands fyrir víkingaöld. Englendingar fluttu asnann til írlands fyrir 700 árum síðan og hann liefur lagað sig vel eftir hinu nýja umhverfi —• ef yfirleitt er hægt að komast svo að orði um taminn asna. Hanri var strax lát- inn fara að vinna og er enn sem fyrr sá af þjónum mannsins, sem er nægjusamastur og þarf minnst fyrir að hafa. Svolítið fóður og eitt- hvert skýli — það er asnanum nóg. Með dálítilli þolinmæði má kenna honum að vinna störf smáhesta, en þó því aðeins, að húshóndi hans sé þess minnugur, að asni hefur ekki ótakmarkaða getu, og sé hon- um ofboðið hreyfir hann sig ekki úr sporunum hvað sem á dynur. Asninn athugar vel sinn g'ang og kærir sig ekkert um að ofreyna sig. Þyki honum byrðin of þung eða vegurinn of langur, gerir hann verkfall. Hann stendur grafkyrr eða leggst jafnvel með bagga sína, og er þá engu tauti við bann kom- andi — nema auðvitað ef byrðinni er létt af honum eða hætt við ferð- ina. Hingað og ekki lengra, er svar asnans, þegar komið er að vissu marki, og þá er öllu samstarfi við manninn lokið af hans hálfu. Ég þekkti einu sinni mann, sem notaði asna til þess að draga mó- vagn heim úr mýri. Á leiðinni var brött brekka, og þegar að henni kom, var maðurinn vanur að ýta á eftir vagninum. Dag nokkurn þurfti hann að kveikja sér í pípu þegar þeir komu að brekkunni. Asninn staðnæmdist og hreyfði sig hvergi. Honum kom ekki til hugar að draga vagninn upp brekkuna, án þeirrar aðstoðar, sem bann var vanur að fá. Að öðrn leyti er asninn enginn gallagripur. Hann er aldrei illur og yfirleitt jafngeðja. Ég hef aðeins einu sinni heyrt getið um asna, sem beit mann, velti honum siðan um koll og tróð á honum með fram- fótunum. Asninn lætur mennina afskiptalausa, hversu illa sem þeir fara með hann, en það má hæna hann að sér með vingjarnleik. Það sést greinilega í vesturhéruðum ír- lands, þar sem asnarnir eru orðnir vanir því að ferðamenn rétti þeim bita. Þeir voru fljótir að gera sér grein fyrir því, að ókunnugt fólk í bílum var þeim hliðhollt, og þetta hefur gengið svo langt, að asnarnir hópast út á vegina, svo að bílarnir verða að stanza; þá reka asnarnir hausana inn um bílgluggana og stara frekjulega á farþegana. Eig- endur þessara asna hafa reynt að halda þeim innan girðingar — en árangurslaust. Asnarnir sleppa allt- af út og lifa í vellystingum á veg- unum meðan ferðamannastraumur- inn er mestur. Asninn er svo neyzlugrannur, að það er ekki dýrara að fóðra hann en gæs, og auk þess étur hann hvað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.