Úrval - 01.04.1965, Page 26

Úrval - 01.04.1965, Page 26
24 ÚRVAL þvottavélstjóri og 24 þvottamenn. En svo fóru ýmis vandamál aS sting'a upp kollinum. HvaS átti allt þetta starfslið að gera yfir hina löngu vetrarmánuði: Þeir höfðu tæplega komið bílaþvottinum i gang, er þeir byrjuðu að hugsa um hvernig ætti að hætta honum, hvernig hægt væri að breyta þvotta- stöðinni i eitthvað annað. Fyrsta bílaþvottastöðin var byggð við Dmitroz þjóðbrautina, en síð- ar var vörugeymsluhús „tengt“ Arið hana. Síðan var reist stórt viðgerð- arverkstæði, og þá hætti þvotta- stöðin starfsemi sinni sem slík. Henni var breytt í bílaverkstæði nr. 9. Nýja bílaþvottastöðin á svip- uð örlög i vændum. En hvernig get ég þá fengið bilinn minn þveg- inn? í hinni nýju þróun bifreiða- þjóustnnnar virðist vera beitt gömlu skriffinnskunni. Um leið og fjórum veggjum hefur verið komið fyrir einhvers staðar, er sendur þangað forstjóri og bókhaldari og lieill hópur af starfsfólki. En litlu sem engu er komið í verk. Og þann- ig gengur það. »»«« Kaupsýslumaður einn átti við slíka erfiðleika að striða og var hald- inn slíkum áhyggjum og kvíða, að hann hélt á fund sálkönnuðar. „Legg- izt bara þarna á legubekkinn," sagði sálkönnuðurinn við hann, „og seg- ið allt það, sem yður dettur í hug." Sjúklingnum gat ekki dottið neitt í hug, og lá hann því þarna steinþegjandi í heila klukkustund. Að klukku- stundu liðinni sagði sálkönnuðurinn við hann: „Jæja þá, nú er viðtals- tími yðar á enda. Þetta verða 60 dollarar, þakka -yður fyrir. Ég fæ einn dollara á mínútu, hvort sem þér talið eða ekki.“ Kaupsýslumað- urinn borgaði. Tveim dögum síðar kom kaupsýslumaðurinn í næsta viðtalstíma, en það fór sem fyrr. Hann lá þarna og Þagði í heila klukkustund, og í lok hennar borgaði hann aðra 60 dollara. Eftir nokkra daga kom hann enn á ný. Er sú klukkustund var háifnuð, rauf hann loks þögn- ina. „Má ég spyrja yður einnar spurningar, læknir?" spurði hann. „Auðvitað," svaraði sálkönnuðurinn. „Og hver er hún?“ „Ég var, sko, bara að velta þessu fyrir mér. Er nokkur hluti eða deild fyrirtækis yðar til sölu?“ R. Dickey Það geysaði harður vetrarstormur. Veðurfræðingurinn, sem las veð- urfregnirnar í útvarpinu, sagði, að Það gæti verið, að háspennulínur myndu ef til vill slitna vegna ísingarinnar, sem stöðugt væri að hlaðast á þær. Margir hlustendur hringdu í hann og spurðu nánar um þetta. E'in símahringingin kom frá konu einni, sem spurði: „Er mér óhætt að sofa hjá eiginmanni mínum undir rafmagnsteppi í nótt?“ Paul Crume
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.