Úrval - 01.04.1965, Page 28

Úrval - 01.04.1965, Page 28
26 ÚRVAL Framleitt mótefni gegn inflnensu til inntöku í töflum, sem nefnast Symmetrel (fyrirtælcið segir, að það sé „fyrsta móteitrið gegn veir- um, sem framleitt hafi verið til inntöku). Þctta efni hefur vakið mikinn áhuga hjá lyfjaiðnaðinum og gæti orðið upphaf að alveg nýju iðnaðarsviði hjá Du Pont. Fengið einkaleyfi á nýrri ljós- myndunartækni, sem tekur „pósi- tiva“ (rétta) mynd, án þess að taka nokkra „negatíva“ (öfuga) mynd fyrst. Búið til óvenju fjölhæft plast- efni, Surlyn, sem vísindamennirn- ir geta gert ýmist liart eða mjúkt, gegnsætt eða ógegnsætt, þykkt eða þunnt, einfaldlega með því að hnika til innihaldi þess af fareindum (ionum) — sem framleiða má úr jafn ólíka hluti og umbúðaefni, pípur og skartgripi. Du Pont liefur ekki aðeins komið öllu þessu í kring — og fjölmörgu öðru — heldur bætir einnig ár- lega mörgum milljónum við ein al- mestu fjölskylduauðæfi, sem 1 i 1 eru í Bandaríkjunum og nema nú um þrem milljörðum dollara. Af þeim 1500 núlifandi manna, sem bera nafnið Du Pont, eru 27 i for- stjórastöðum í fyrirtækinu, og meira en 150 eiga verulegan hlut i því. Fyrirtækið setur sér ávallt það mark, að greiða 10% í ágóðahlut og kemst venjulega mjög nærri því marki. Á siðastliðnu ári hafði Du Pont 325 milljón dollara hagnað af 2,6 milljarða brúttósölu sinni, og varð þar með eitt hinna 12 ágóða- hæztu af 500 stærstu fyrirtækjum þjóðarinnar, enda nægði það til að gera jjví nær alla hina 240000 hluthafa Du Ponts ánægða. Fyrirtæki Du Ponts framleiðir og selur svo margs konar vörur og á svo mörgum stöðum, að áhrif þess eru jafnvel meiri en sem tekj- um þess nemur. í 129 verksmiðj- um og framleiðslustofnunum í 28 fylkjum Bandarikjanna og i 16 er- lendum ríkjum framleiðir það ekki færri en 20000 vörutegundir. Eiginmaður klæðist að morgni orlonfötum og Spandexsokkum. Iíona hans treður sér i lycra- mjaðmabelti, antronundirkjól, Can- trecesokka — eða Warner „body stocking“ (með hörundslit), úr Du Ponts teygjunæloni, sem kom- ust mjög í tízku. Fatnaður hjónanna er hreinsaður efnafræðilega (dry- clean) með Perclene, gerður vatns- heldur með Lelan, bleikaður með Oxone. Matinn fá þau i umbúðum límdum með Elvacet, vafinn i Mylar, geyma hann í kæliskáp, kældan með Freon, og sjóða liann á rist, húðaðri ineð Teflon. Ef til vill fægja þau bilinn sinn með Luc- ite, láta gljáhúða húsgögnin með Duco, mála og þétta húsið með Tedlar o. s. frv. Du Pont er stöðugt að framleiða nýjar vörutegundir, knúið áfram af Iiörðustu samkeppni, sem þekkzt hefur í allri sögu iðnaðarins. Hin glæsilega þróun efnaiðnaðarins — hann hefur aukizt um 126% á síð- asta áratug, og vex helmingi hraðar en allur iðnaður Bandaríkjanna •— liefur lokkað marga nýliða inn á þetta svið, þar á meðal jafn ólíkleg fyrirtæki eins og W. R. Grace og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.