Úrval - 01.04.1965, Page 30

Úrval - 01.04.1965, Page 30
28 ÚRVAL myndafilmum hjá honum. Og hann tók nú að leita að orsökinni. Itann taldi víst, ;\ð þetta fyrirbæri staf- aði frá einhverju af hinum ótelj- andi efnum i ljósmyndatilrauna- stofu sinni — en hverju? í rauðu ljósi myrkraklefans haslaði hann við að reyna litarefni og efnasam- bönd í hundraðatali. Svo var það 7. des. 1961 að hann teygði sig upp í eina glashilluna og tók þar sjald- notaða efnablöndu, sem nefnist „mercapfan-l-phenyl-5-mercapto- tetrazole“. Hann smurði blöndunni á filmuna og framkallaði hana síð- an, og „það var líkast því að skreppa út á veðreiðabraut og vinna tvöfaldan liæsta vinning," sagði Blake sjálfur frá. Fimm tilraunamenn gengu nú í það að reyna og rannsaka 6000 mismunandi tæknilegar aðferðir, og komust að þeirri niðurstöðu að þessi „Blakes Effect" (áhrf efna- blöndunnar á filmuna) táknaði raunverulega nýja og þýðingamikla framför: filmu sem tæki „positívar“ myndir beint og á nýjan hátt. Filman er enn ekki eins sterk eins og venjuleg filma, og Du Pont hefur ekki sem stendur í hyggju að setja hana á markaðinn. En fyrir tækið telur ekki óhugsandi oð skapa megi mikinn markað fyrir filmuna hjá áhugalj ósmynd urum. Eins og aðrir, sem stunda rann- sóknir finna efnafræðingar Du Ponts oft ekki það, sem þeir eru beinlínis að leita að, en detta hins vegar ofan á eitthvað allt annað og miklti merkilegra. Á seinni hluta 5. áratugsins voru Du Pont vísinda- menn að svipast um eftir dýralyfi, sem gæti komið að gagni gegn veir- um í dýrum. Eitt þeirra, sem unnið var úr efni, sem nefnist „adaman- tane“, virtist ekki óvænlegt. Árið 1959 breyttu tveir efnafræðingar hjá Du Pont sameindabyggingu efnisins adamantane og fengu þá nýtt efnasamband, EXP-105-1. Er þeir höfðu gert tilraunir með þetta efni á músum, gerðu þeir tilraunir með það á mönnum, sem gáfu sig fram til þess, og komust að raun um, að þeir, sem tóku það inn, voru all miklu ónæmari gegn Asíu- inflúensu en aðrir. Af þessu drógu ])eir þá ályktun, að lyfið dræpi elcki veirurnar, heldur liindraði fjölg- un þeirra með því að koma i veg fyrir að þær kæmust inn í frumur líkamans. Þar sem vísindamenn hafa til skamms tíma talið ólnigs- andi, að hægt væri að framleiða mótefni gegn veirum til inntöku, getur þetta nýja efni valdið hylt- ingu á því sviði. Æðsti yfirmaður Du Ponts sem stendur er 59 ára gamall, hlédræg- ur og dulur maður, að nafni Lam- mot Du Pont Copeland. Af stjórn- endum þeirra hlutafélaga, sem velta milljörðum dollara, og sem flestir eru komnir úr millistéttunum, er liann að heita má sá eini, sem er fæddur til að erfa mikil auðæfi. Það var langafi hans, sem stofnaði fyrirtækið Du Pont, og hóf starfs- feril sinn með því, að selja hinum ungu .Bandarikjum sprengiefni, sem þau þurftu á að halda sér til varn- ar. Faðir hans var hátt settur í fyr- irtækinu Du Pont um 40 ára skeið. Helztu leikfélagar hans voru auð- ugir frændur hans. Honum var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.