Úrval - 01.04.1965, Page 37

Úrval - 01.04.1965, Page 37
ÓGLEYMANLEGUR MAÐUR 35 hennar hafði því verið þungbær, en svo ótrúlegt sem það er, verð ég að segja það, að ég man ekki eftir því, að ég sæi hana dapra. Tvisvar sinnum sá ég þó kyrrláta hryggð á hennii. Það var einu sinni, að hún gældi við lítið barn. Allt í einu stöðvuð- ust gömlu hendurnar og hún varð fjarræn á svipinn. Ég innti hana eftir þessu og hún sagði: „Það er bara þetta, að ég er hætt að geta glaðzt þegar ég sé lítil börn. Það kemur til af því, að veröldin er svo iiörð og lífið svo erfitt.“ Eftir að hún var komin til Reykja- víkur, var ég samvistum við hana um hríð. Ég held að það hafi vcrið síðasta aðfangadagskvöldið, sem við áttum heima undir sama þaki, að ég kom að henni þar sein hún hafði hallað sér út af og snúið sér til veggjar. Ég snart við henni og hún leit við mér. Þá sá ég fyrstu tárin, sem ég hafði séð í augum hennar. Ég sagði: „Einu sinni mun hafa verið hávaðasamara í kringum þig á jól- um en nú er, amma mín.“ Og hún sagði: „Já, það er einmitt það.“ Börn hennar, sem ég hef þekkt báru lotningu fyrir henni. Jón son- ur hennar kallaði hana aldrci mömmu. Alltaf sagði hann: „Móðir mín sagði mér.“ „Móðir mín brýndi i'yrir mér.“ Og alltaf, þegar hann ræddi um móður sina, varð hann hátíðlegur. — Og þannig var það enn þegar ég talaði síðast við hann í fyrra tæplega hundrað og tvegja ára gaml- an. Þessi saga er ekki lengri. Ég finn það og ég veit það, að áhrif jiess- arar konu, sem fæddist fyrir hundr- að tuttugu og fimm árum, vara enn og munu vara í afkomendum hennar um langa framtíð. ESV. Alþjóðleg stjórnmál líkjast nútímalist að því leyti, að jafnvel þótt maður haldi, að allir séu að gera að gamni sínu, verður maður að taka öllu sem rakinni alvöru. William A. Orton Það er eins með ellina og allt annað. Til þess þvi sviði, verður maður að byrja ungur. að maður nái langt á Felix Marten Við verðum að bera virðingu bæði fyrir pipulagningamönnunum okkar og heimspekingum, þvi að annars geta hvorki pipurnar okkar né kenn- ingarnar haldið vatni. John Gardner
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.