Úrval - 01.04.1965, Page 41

Úrval - 01.04.1965, Page 41
HJARTASLAG OG VARNIR GEGN ÞVÍ 39 til vill ekki fram, fyrr en sjúkling- urinn er kominn á sextugs eða sjö- tugsaldur, þótt samsöfnun fituagn- anna kunni að hefjast á þrítugs- eða fertugsaldri mannsins. En það er hægt að stöðva þessa þróun og eyða jafnvel einhverjum hluta þesarar fitu, ef slíkt er reynt í tíma. En þegar þróun þessi er kom- in á lokastigið og' hluti slagæðar- vefs liefur kalkað, er slíkt óum- breytanlegt. LÍKURNAR FYRIR IIJARTASLAGl Þegar við unnum að þvi að búa til kerl'i til jjess að meta líkurn- ar fyrir lijartaslagi, þá bjuggum við til margs konar töflur, sem sýna hið flókna samband og innbyrðis- tengsli allra þeirra þátta, sem vit- að er, að eigi aðild að hjartaslagi. Rannsókna- og tilraunastarf þetta hefði verið óframkvæmanlegt án hjálpar rafeindaheila, því að um var að ræða samtals 8 breytilega þætti, og því voru möguleg tengsl 8 i áttunda veldi. Þannig gcta upp- lýsingar um einn mann sýnt um 16 milljón mismunandi möguleika. En með töflum þessum og nokkrum einföldum prófunum getur læknir þinn fljótlega metið likur ])ínar fyrir hjartaslagi. Þættir þeir, sem notaðir voru við þessa útreikninga, grundvölluðust á nákvæmum athugunum á mörgum mönnum, sem þjáðst höfðu af sjúk- dómi þessum. Má þar t. d. nefna: Cholesterol: Þetta fasta, vaxkennda efni er i mörgum fæðutegundum, sem við neytum, og' er nauðsynlegt lieilsu manna. Cholesterol er um 5% fastra efna í heila og taugavefjum, og á- litið er, að það hafi þar hlutverki að gegna, hvað taugaviðbrögð snertir. Úr því er einnig unnið efni í vaka (hormóna) fyrir karla og konur. Læknar óttast aðeins návisi þess i hlóði manna, þegar það er þar fyrir hendi í óeðlilega miklu magni, vegna þess að cholesterol er eitt efnanna i fitukúlum þeim, sem finn- ast í sjúkum æðum. Þvi er það þýðingarmikill þáttur, þegar meta skal likur fyrir hjartaslagi, en það er langt frá þvi að vera eini söku- dólgurinn. Þvugsýra. Þegar likaminn brenn- ir eldsneyti sínu, fitu, kolvetnum og eggjahvítuefnum, myndast viss úrgangsefni, og er eitt þeirra þvag- sýra. Ef of mikil þvagsýra safnast fyrir í líkamanum vegna jafnvægis- skorts í efnavinnslu líkamans, koma fram einkenni gigtar eða liðaveiki. Og þegar slík gigt þjáir menn, hætt- ir kransæðunmn fremur við að sýkjast fyrr en ella. Þvi er þvag- sýrumagnið í blóðinu mjög þýð- ingarmikil bending þess, að mann- inum sé liætt við hjartaslagi. Líkamsbygging. Ekki er vitað um öll tengslin milli líkamsbyggingar og tilhneigingar til kransæðasjúk- dóma. En mjög athyglisverðar stað- reyndir koma í ljós, þegar hópur ungra kransæðsjúklinga er borinn saman við annan hóp, sem ekki hef- ur fengið þennan sjúkdóm. Það eru t. d. meira en tvisvar sinnum fleiri i hópi kransæðasjúklinganna, sem eru þreknir, vöðvamiklir, sérstak- lega framsæknir og kappgjarnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.