Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 43

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 43
HJARTASLAG OG VARNIR GEGN ÞVl 41 inu, hefðir þú vanrækt að leita læknis. Það er alveg nauðsynlegt, að þú komist að því, hvort líkurnar fyrir hjartaslagi eru raunverulega fyrir hendi, ef þú ert kominn á fimmtugs- aldur, hafir líkamsbyggingu, sem álitin er auka þessar lílcur, og hjartaslag sé ekki ótitt fyrirbrigði meðal náinna ættingja þinna. Reyn- ist líkurnar vera töluverðar, mun aldur þinn samt ekki draga úr von- inni um árangursríka meðhöndlun. Jafnvel þótt sjúkdómurinn sé orð- inn slíkur, að ekki sé hægt að lækna hann, og þú leitir meðhöndlunar aðeins nokkrum mánuðum áður en hjartaslagið hefði líklega átt sér stað, þá verða samt miklir mögu- leikar á því, að slagið verði ekki nærri eins alvarlegt og það hefði annars orðið. Ég sný mér sérstaklega til eigin- kvenna manna þeirra, sem hafa töluverðar eða miklar likur til að fá hjartaslag. Þú skilur eiginmann þinn betur en nokur annar. Mörg- um mönnum hættir til þess að fresta því að taka nokkrar ákvarðanir viðvíkjandi heilsu sinni, einkum ef þeir eru að reyna að brjótast á- fram. Eiginkona sú, sem tekur á sig þá ábyrgð að sjá til þess, að maðurinn hennar fari í rannsókn i tíma og hagi sér samkvæmt lækn- isráðum, mun um leið tryggja ör- yggi og vellíðan sjálfrar sín og allr- ar fjölskyldunnar á komandi árum, vegna þess að það er hægt að koma í veg fyrir þetta mögulega hjartaslag eiginmanns hennar. NÚ GETUR HVER OG EINN BÆTT FLUOR 1 NEYZLUVATN SITT. Það má segja, að fluor sé jafnmikið deiluefni og kynþáttavandamál- ið. Sumir vilja, að því sé bætt I neyzluvatnið, en aðrir hata það og óttast sem sjálfa pestina. Nú er hægt að færa þeim gleðifréttir, sem vilja fluor í vatnið, en húa ekki á svæðum, þar sem því er bætt í vatns- veitukerfið. Nú getur hver og einn gert slíkt á eigin heimili. 1 U.S. News & World Report er skýrt frá því, að skattgreiðendur, sem kaupa slíkan fluorútbúnað og láta setja hann upp á heimili sínu, geti dregið slikt frá sem sjúkrakostnað og læknishjálp á skattskýrslum sínum, og muni skattayfirvöldin viðurkenna slíkt, svo framarlega sem tannlæknir hefur mælt með þessu. Þetta kann að vera skynsamleg lausn á þessu vandamáli. Lofum þeim að fá fluor, sem það vilja. Lofum þeim að fá það með hjálp heimilis- tækja, sem færa má sem frádráttarlið á skattskýrslum. Þannig er málið leyst. Þeir fá fluor, sem það vilja, en hinir, sem álíta það algert eitur, geta sofið í ró og næði. Reader’s Digest Enginn maður er veikari en maðurinn, sem er veikur á frídegi. Bill Vaughan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.