Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 48

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 48
46 ÚRVAL field áfram að gera tilraunir með niðursuðu á risakrabbanum, þann- ig að kjötið tapaði engu af fersku bragði sínu við meðferðina. Loks tók hann upp á því að sjóða kjötið fyrst og frysta það svo, og þessi aðferð gaf svo góða raun, að ekki varð á betra kosið. í striðslok réðist Wakefield í það að gera út togara i krabbaveiðar, ög heppnaðist það fyrirtæki vel, því að nú var hægt að sækja á djúpmið og veiöa árið um kring. Aðrir útgerðarmenn tóku líka að stunda þessar veiðar, og niðursuðu- verltsmiðjurnar, sem til þessa höfðu ekki verið starfræktar á vet- urna, störfuðu nú allt árið. Fyrir nokkrum árum bannaði Alaskastjórn veiðar með botnvörpu á mörgum veiðisvæðum í því skyni að vernda fiskistofninn. Nú er krabbinn veiddur í gildrur á svip- aðan hátt og humar, og má hver togari setja út 30 gildrur í einu. Öllum kvendýrum og þeim karldýr- um, sein ekki ná sex punda þyngd, er sleppt til þess að tryggja við- gang stofnsins. Þar sem hrygningarstöðvar krabbans eru utan fiskveiðitak- markanna, hefur stofninn orðið fyrir miklum ágangi af veiðiskip- um Japana og Rússa. Árið 1952 gerðust Japanir aðilar að samningi Kanada og Randaríkjanna um fisk- veiðar í Norður-Iíyrrahafi. Samið var um lax- og lúðuveiðar, en einn- ig náðist óformlegt samkomulag um krabbaveiðarnar á þessum slóðum. Þegar bandarískt veiðiskip fann góð mið, setti það út radardufl og tilkynnti japanska fiskiflotanum um staðinn, og var þá engin hætta á árekstrum við Japani. Á sama hátt voru japönsk fiskiskip vernduð fyrir ágengni bandariskra skipa. En árið 1959 sendu Rússar flota til veiða á Beringshafi og varð það til þess að breyta viðhorfi Japana til samningsins, því að þeir óttuð- ust að Rússar myndu eyðileggja krabbamiðin. Ekki skarst þó í odda í það sinn, en ekki cr gott að segja hvað framtíðin ber i skauti sínu, þvi að Rússar liafa ekki viljað semja. En bvað sem um jiað er, þá er jiað staðreynd, að krabbaveið- arnar hafa haft ómetanlega þýðingu fyrir efnahagslif Alaska. Að einu má Þó ganga vísu, hvað barnauppeldi snertir, og það er sú staðreynd, að hverri uppeldisaðferð sem þú kannt að beita við börn þín, þá hefur hún að fimm árum liðnum reynzt vera algerlega röng. Bill Vaughan Við verðum að meðhöndla hugmyndirnar eins og þær væru fiskaseiði .... kasta þeim í þúsundatali út í vatnið.... Aðeins örfáar þeirra munu halda lifi.... en það er líka alveg nóg. Anne Heywood
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.