Úrval - 01.04.1965, Page 50

Úrval - 01.04.1965, Page 50
RAUÐIR HUNDAR Eítir Dr. Joyce Wright. Rauðir hundar er sjákdómur sem alltaf er rannsóknarefni. EGAR MARY vaknaði á giftingardaginn, leið henni illa, og henni fannst hún vera með hita. Hún hafði einnig höfuðverk. Hana verkjaði i allan líkamann, og hún var að velta því fyrir sér, hvernig hún myndi þrauka þennan merkisdag ævi sinnar allt til enda. Auðvitað tókst henni það. Slíkt tekst brúðinni ætíð. Meðan á sjálfri vígslunni stóð, var John brúðgumi hennar öðru hverju að gefa henni auga. Hún var stöðugt að verða rauðleitari i framan. Hann velti því fyrir sér, hvað gæti verið að. Það varð augljóst, þegar þau gengu fram i skrúðhúsið til þess að skrifa nöfn sin í kirkju- bókina. Mary lyfti brúðarslörinu, og þá sást, að andlit hennar var alþakið merkjum um rauða liunda. Þannig hefjast rauðir hundar oft hjá ungu fólki. Oft finnur það til lasleika og hitavotts í nokkra daga. Kirtlarnir aftan á hálsi og höfði bólgnna, augun verða veiklu- leg og hálsinn aumur. Og svo koma rauðir flekkir i ljós og oft mjög fljótlega, likt og því var farið um Mary. Hjá börnum er það einmitt oft og tiðum fyrsta merldð um sjúk- dóminn. Dílarnir koma fyrst fram á hálsi og andliti og breiðast síðan út um allan likamann. Venjulega dofna þeir og hverfa á nokkrum dögum. En þeir geta jafnvel horfið á einum degi eða nokkrum klukku- stundum. Oft koma ekki fram neinir rauðir flekkir, og þá gerir sjúkl- ingurinn sér oft og tíðum ekki grein fyrir því, að hann hafi fengið sjúlc- dóm þennan. Rati er venjulega skjót- ur og alger. En stundum hefur sjúkdómur joessi ill eftirköst. Sjúklingurinn getur fengið heila- eða heilahimnu- bólgu. Venjulega batnar sjúklingn- um aftur, en þetta getur haft það í för með sér, að minni háttar breytingar verði á heilabylgjum hans. Einnig getur sjúkdómurinn haft i för með sér tilhneigingu til blæðinga, annað hvort inn undir húð eða slímhúð i munni og nefi eða úr nýrum. Slikt er þó sjaldgæft. Algengt er, að sjúkdómur þessi hafi í för með sér illkynjaða liða- gigt eða bólgu i liðum, einkum í stálpuðum stúlkum og konum. Oft veldur slíkt aðeins venjulegum vöðvaverkjum, en þó getur verið um alvarlegri tegund þess kvilla að ræða, svo sem bólgu, roða og vökvastreymi inn á liðina. Getur þessi kvilli komið fram í hvaða liðamótum sem er, en algengast er, að hann komi fram í liðamót- um á fingrum, höndum eða úlnlið- um. Venjulega dregur úr verkinum 48 — Family Doctor —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.