Úrval - 01.04.1965, Side 51

Úrval - 01.04.1965, Side 51
RAUÐIR HUNDAR 49 og bólgunni á um viku. Stirðleik- inn helzt stundum um nokkurn tíma, en samt er yfirleitt um algeran bata að ræða. Hafa rauðir hundar nokkurn tíma langvarandi liSasjúkdóma í för meS sér, svo sem illkynjaSa liSagigt? Nýjustu rannsóknir benda til jjcss, aS ekkert samband sé þarna á milli. í liSvökvum, sem skoSaSir hafa veriS undir smá- sjá, liafa fundizt ólíkar gerSir fruma, eftir því um hvorn sjúkdóm- inn hefur veriS aS ræSa. Einnig var fylgzt í nokkur ár meS fólki, er hafSi fengiS liðagigt sem eftir- köst vegna rauðra hunda, og í þeim tilfellum hvarf liðagigtin, en varð ekki að langvarandi liSasjúkdómi. En sú staðreynd, að rauðir hund- ar geta valdiS ákafri liðabólgu, befur leitt til aukinna rannsókna á s'vipuðum tegundum liðagigtar, en töluvert er um slík tilfelli. Mögu- legt er, að stundum gæti verið um aS ræSa rauða liunda, sem sjúkling- urinn hefur fengið án þess að gera sér grein fyrir þvi, eða einhverja aðra tegund veirusjúkdóms. Læknar hafa vitað það árum saman, að rauðir hundar orsakast af veirum. Visindamenn hafa gert umfangsmiklar tilraunir til þess aS rækta veirur þessar á rannsökn- arstofum, en það hefur reynzt mjög erfitt. Þess vegna vakti það mikla athygli, þegar tveir hópar bandarískra lækna tilkynntu nv- lega, að þeim hefði tekizt að rækta með góSum árangri veirur úr blóði, hálsi og þvagi sjúklinga, er fengið höfðu rauða hunda. Báðir hóparnir höfðu ræktaS veirurnar í lifandi frumum i rannsóknaglösum. Einn hópurinn hafði notað frumur úr mönnum, en hinn frumurnar úr afríska grænapanum. Nú hafa vís- indamenn komizt að því, aS veirur þær, er valda rauðum hundum, eyðileggja nýrnafrumur kanínu- fóstra í tilraunaglösum. Og þessi einfaldari prófun hefur nú opnað leiðina til aukinna og stórstígari framfara á þessu sviSi. RA UNVERULEGA R FRAMFARIR Á einu sviSi hefur verið um raun- verulegar framfarir að ræða. Veir- urnar hafa verið ræktaðar úr mannsfóstrum, er mæður, sem ný- lega höfðu haft rauða hunda, höfðu fætt af sér. Frekari tilraunir hafa sýnt, aS undir slíkum kringumstæð- um geta veirurnar lifað i fóstrinu næstu mánuSi þróunar þess. Þess- ar staðreyndir hafa aflað mönnum fyrstu beinu sannanna um, aS veir- urnar ráðist raunverulega á fóstrið og taki sér bólfestu i því, þegar kona fær rauða hunda á fyrstu mán- uðum meðgöngutímans. Á þvj tímabili hefur fóstrið litl- ar eða jafnvel engar varnir gegn sýkingu. Ef mikill fjöldi veira þeirra, er valda rauðum hundum, taka sér bólfestu í fóstrinu, geta þær valdið dauða þess tafarlaust eSa síSar á meðgöngutímanum. En minni háttar sýking, sem veldur þó ekki dauða fóstursins, getur valdiS staðbundnum skemmdum á þvi, sem geta leitt til byggingar- galla ýmissa líffæra. Nú er alctarfjórðungur liSinn, síðan ástralski augnsérfræðingur- inn, Sir Norman Gregg, gerði þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.