Úrval - 01.04.1965, Síða 51
RAUÐIR HUNDAR
49
og bólgunni á um viku. Stirðleik-
inn helzt stundum um nokkurn
tíma, en samt er yfirleitt um algeran
bata að ræða.
Hafa rauðir hundar nokkurn
tíma langvarandi liSasjúkdóma í
för meS sér, svo sem illkynjaSa
liSagigt? Nýjustu rannsóknir benda
til jjcss, aS ekkert samband sé
þarna á milli. í liSvökvum, sem
skoSaSir hafa veriS undir smá-
sjá, liafa fundizt ólíkar gerSir
fruma, eftir því um hvorn sjúkdóm-
inn hefur veriS aS ræSa. Einnig
var fylgzt í nokkur ár meS fólki,
er hafSi fengiS liðagigt sem eftir-
köst vegna rauðra hunda, og í þeim
tilfellum hvarf liðagigtin, en varð
ekki að langvarandi liSasjúkdómi.
En sú staðreynd, að rauðir hund-
ar geta valdiS ákafri liðabólgu,
befur leitt til aukinna rannsókna
á s'vipuðum tegundum liðagigtar,
en töluvert er um slík tilfelli. Mögu-
legt er, að stundum gæti verið um
aS ræSa rauða liunda, sem sjúkling-
urinn hefur fengið án þess að gera
sér grein fyrir þvi, eða einhverja
aðra tegund veirusjúkdóms.
Læknar hafa vitað það árum
saman, að rauðir hundar orsakast
af veirum. Visindamenn hafa gert
umfangsmiklar tilraunir til þess
aS rækta veirur þessar á rannsökn-
arstofum, en það hefur reynzt
mjög erfitt. Þess vegna vakti það
mikla athygli, þegar tveir hópar
bandarískra lækna tilkynntu nv-
lega, að þeim hefði tekizt að rækta
með góSum árangri veirur úr blóði,
hálsi og þvagi sjúklinga, er fengið
höfðu rauða hunda. Báðir hóparnir
höfðu ræktaS veirurnar í lifandi
frumum i rannsóknaglösum. Einn
hópurinn hafði notað frumur úr
mönnum, en hinn frumurnar úr
afríska grænapanum. Nú hafa vís-
indamenn komizt að því, aS veirur
þær, er valda rauðum hundum,
eyðileggja nýrnafrumur kanínu-
fóstra í tilraunaglösum. Og þessi
einfaldari prófun hefur nú opnað
leiðina til aukinna og stórstígari
framfara á þessu sviSi.
RA UNVERULEGA R FRAMFARIR
Á einu sviSi hefur verið um raun-
verulegar framfarir að ræða. Veir-
urnar hafa verið ræktaðar úr
mannsfóstrum, er mæður, sem ný-
lega höfðu haft rauða hunda, höfðu
fætt af sér. Frekari tilraunir hafa
sýnt, aS undir slíkum kringumstæð-
um geta veirurnar lifað i fóstrinu
næstu mánuSi þróunar þess. Þess-
ar staðreyndir hafa aflað mönnum
fyrstu beinu sannanna um, aS veir-
urnar ráðist raunverulega á fóstrið
og taki sér bólfestu i því, þegar
kona fær rauða hunda á fyrstu mán-
uðum meðgöngutímans.
Á þvj tímabili hefur fóstrið litl-
ar eða jafnvel engar varnir gegn
sýkingu. Ef mikill fjöldi veira
þeirra, er valda rauðum hundum,
taka sér bólfestu í fóstrinu, geta
þær valdið dauða þess tafarlaust
eSa síSar á meðgöngutímanum. En
minni háttar sýking, sem veldur
þó ekki dauða fóstursins, getur
valdiS staðbundnum skemmdum á
þvi, sem geta leitt til byggingar-
galla ýmissa líffæra.
Nú er alctarfjórðungur liSinn,
síðan ástralski augnsérfræðingur-
inn, Sir Norman Gregg, gerði þá