Úrval - 01.04.1965, Page 52

Úrval - 01.04.1965, Page 52
50 ÚRVAL uppgötvun. Hann tók eftir því, að í sjúkrahús hans var komiS meS óvenjulega mörg börn með vagl (ský) á augum. Þegar hann spurði mæðurnar í þaula, komst hann að því, að þær höfðu næstum allar fengið rauða hunda á fyrstu mán- uðum meðgöngutímans. Þessi sjúk- dómur hafði geisað sem farsótt um Ástralíu einmitt skömmu áður. Sýk- ingin liafði breiözt út óðfluga með- al ungra, giftra kvenna, sem safn- azt höfðu saman í hergagnaverk- smiðjum og skrifstofum og öðrum vinnustöðum á stríðsárunum. Marg- ar þeirra voru þung'aðar. Og frekari rannsóknir leiddu brátt í ljós, að „Rauðu hunda börnin“, eins og þau voru brátt kölluð, voru oft lítil við fæðingu, þeim fór lítið fram og mörg þeirra voru haldin heyrn- arleysi og hjartasjúkdómum og höfðu þar að auki vagl (slcý) á augum. Fréttir um uppgötvun þessa bár- ust til annarra landa. í Ameríku komu þrjár ungar mæður læknum sinum á óvart, þegar þær sögðust þegar hafa tekið eftir þessu í kunn- ingjahópi sínum. Englendingur einn, sem var heyrnarlaus og mál- laus og fæddur hafði verið árið 1882, skýrði frá því, að móðir lians hcfði alltaf kennt líkamsgalla hans þeirri staðreynd, að hún hefði feng- ið rauðu hundana, meðan hún gckk með hann. Og í Ástralíu sýndi rannsókn gamalla skýrslna, að á eftir faröldrunum árin 1898 og 1924, er rauðu hundarnir höfðu geisað þar í landi, hafði fjölgað töluvert fæðingum barna, sem voru heyrnarlaus og mállaus. Augsýni- lega var hér um orsakasamhengi og reglu að ræða, en ekki eitthvað nýtt, sem ekki hafði gerzt áður. Orsakasamhengið hafði orðið sér- staklega augsýnilegt veg'na hins ó- venjulega mikla fjölda „rauða hunda barna“, sem fæddust, eftir að slíkar farsóttir geisuðu um heim allan í síðari heimsstyrjöidinni. Fréttir um þessa uppgötvun bár- ust ekki til Þýzkalands, fyrr en styrjöldinni var lokið. En samt höfðu þýzkir læknar verið fyrstir til þess í samtals tvær aldir að g'reina á milli þessa sjúkdóms og annarra þeirra, sem ollu einnig upphlaupi og rauðum dílum og flekkjum. Það er þess vegna, sem sjúkdómur þessi er kallaður „þýzk- ir mislingar“, þótt hann hafi einn- ig verið kallaðir „rauðir hundar“, „rósaupphlaup" eða „vorupphlaup“. En það var fyrir um öld síðan, að ungur herskurðlæknir í Indlandi stakk upp á því, að sjúkdómur þessi skyldi kallaður „Rubella“. Notkun þessa nafns jókst smám saman, og nú er það hið rétta lækn- isfræðilega heiti sjúlcdóms þessa. Rubella og „þýzkir mislingar“ (rauðir hundar) eru þvi tvö nöfn á sama sjúkdómnum. Þess skyldi minnzt, þvi að smám saman munu nöfnin „rubellaveira“ og „rubella- bólusetningarefni“ vérða algengari, þegar miða tekur í baráttunni gegn sjúkdómi þessum. „Samband ru- bellabarna“ var stofnað til hjálpar börnum sem þjást af tveim eða fleiri líkamsgöllum, sem rekja má til þess, að móðirin hefur fengið rauðu hundana (rubella) á með- göngutímanum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.