Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 53

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 53
RAUÐIR HUNDAR Algengasti líkamsgallinn er heyrnarleysi. Sá næstalgengasti er meðfæddur hjartasjúkdómur og sjóngallar. Vögl (ský) og breyting- ar á nethimnu eru sjaldgæfustu gallarnir. Það er ekkert samband milli stigs líkamsgallanna og þess, hvort um illkynjað sjúkdómstil- felli hefur verið að ræða hjá móð- urinni, heldur getur vægt tilfelli einnig leitt tii slíkra galla. En eðli líkamsg'alla barnsins er tengt því, hvenær á meðgöngutímanum móðir- in hefur sýkzt. Hinum ýmsu líffær- um er ekki öllum jafnhætt á sama tíma, en þó er ekki um skörp mörk að ræða, og því getur sama barnið lilotið fleiri en einn likamsgalla. Hversu mikil er hættan fyrir barnið, þegar móðirin fær rauða hunda á meðgöngutímanum.? Ýmsar rannsóknir hafa leitt til mjög mismunandi niðurstaða, hvað hættuna snertir. Samkvæmt sum- um rannsóknum þessum er hún álit- in mjög mikil, en samkvæmt öðrum minni. Ekki er mögulegt að meta áhættuna og flokka á hinum ýmsu mánuðum meðgöngutímans. Oft fær móðirin rauða hunda, án þess að læknir skoði hana á eftir. Oft er ekki tilkynnt um fósturlát á fyrstu mánuðum meðgöngutimans, og oft er tala þeirra galla, sem finn- ast hjá börnum, komin undir því, hversu ýtarlegar og langvarandi at- huganirnar hafa verið. En yfir- leitt má þó segja, að hættan fyrir barnið sé mest, þegar móðirin fær sjúkdóm þennan á fyrsta og öðrum mánuði meðgöngutimans. Hættan minnkar á þriðja og fjórða mán- uðinum, og segja má, að hún sé 51 varla fyrir hendi á síðari mánuð- um hans. Til allrar hamingju verða flestar konur ónæmar gagnvart sjúkdómi þessum við að hafa fengið hann áður, annað hvort með öllum ein- kennum hans eða jafnvel án þess að einkenni hans hafi komið í ljós. Auðvitað eru mestar likur á því að fá rauðu hundana, þegar þeir geisa sem farsótt. Venjulega vitn- ast um þá, vegna þess að þá verða þeir algengir í skólunum í einu héraði (i Engl.) var t. d. um helm- ingur nemenda fjarverandi um tíma árið 1962 vegna rauðu hund- anna. Því er það skynsamlegt að stofna ekki til þungunar, fyrr en farsóttin er liðin hjá. Yfirleitt stendur farsóttin ekki lengi. Sjúk- dómur þessi gerir aðallega vart við sig á vorin og fyrri hluta sum- ars. Og nokkur ár líða jafnan á milli slíkra faraldra annars vegar og hins vegar þess, er breiddist út árið 1962, og er bilið á milli þeirra óreglulegt. ÖRYGGISRÁÐSTAFANIR En sé kona þegar þunguð eða áliti, að svo sé, ætti hún að forð- ast að hafa nokkuð samneyti við fólk, er sýkzt hefur af sjúkdómi þessum. Þessi varúðarráðstöfun er svo mikilvæg, að sum yfirvöld leyfa þunguðúm kennslukonum að fá leyfi frá störfum, meðan faraldur geisar meðal skólabarnanna. Auð- vitað getur þunguð kona ekki kom- izt hjá þvi að hafa eitthvert sam- neyti við sjúka meðliini eigin fjöl- skyldu. Og sé um slíkt að ræða, ætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.