Úrval - 01.04.1965, Síða 56

Úrval - 01.04.1965, Síða 56
Hvernig má það vera, að þjóðfélög þau, sem búa við sivaxandi velmegun ár frá ári, ráða alls ekki lengur við uppvaxandi, striðalda æsku, sem er með fullar hendur fjár? V andræðaunglingar um víða veröld Eftir Geoffrey Lucy. t desembermánuði árið 1963 nálgaðist hópur hálfdrukkinna sænskra unglinga kirkju nokkra nálægt Stokkhólmi. Sumir unglinganna voru aðeins 13 ára gamlir. Þetta var klukkan 4 á sjálfa jólanóttina, og skyldi haid- in þar guðsþjónusta. Þegar þeim var tilkynnt, að guðsþjónustu þess- ari hefði verið frestað, tóku ungl- ingarnir til þess að kasta púður- kerlingum og Kínverjum, saurga grafir og brjóta glugga guðshússins. í Frakklandi drógu fjórar 15 ára stúlkur um fjóra bréfmiða. Á hverj- um miða stóð stutt setning: „Ég frcm sjálfsmorð." Ég stel.“ Ég verð góð.“ „Ég fæ mér karlmann.“ Og næsta sunnudag framdi Isabelle sjálfsmorð, Marie stal jakka, Janine var góð, en Annie fór út á þjóðveg- inn, sníkti sér far og hafði mök við 6 karlmenn. í Rio de Janeiro ók 17 ára gamall strákur á fullri ferð móti rauðum umferðarljósum á mestu umferðar- götum stórborgarínnar „til þess að sjá, hvernig færi.“ Hann drap sig á þessu, 15 ára gamla vinkonu sína, sem var með í förinni, og saklausan ökumann bifreiðarinnar, sem hann ók á. Um viða veröld virðist sívaxandi fjöldi ungmenna verða gripinn ógn- vænlegu æði skemmdarfýsnar, á- byrgðarleysis og siðferðilegrar upp- lausnar. Þótt yfirgnæfandi meiri- hluti unglinga sé löghlýðinn og lifi heiðarlegu, jákvæðu lífi, þá berast skýrslur frá flestum löndum uin aukin skemmdarverk, grimmd og ruddaskap, kynferðilega lausung og þjófnað á ökutækjum, sem síðan eru notuð til þess að leika sér á. Og það er viss minnihluti ung'ling- anna, sein þessum ósköpum veldur. Og ein staðreynd er eftirtektarverð- ust í öllum þessum skýrslum frá hvaða landi sem er: það er tiltölu- lega mest um þessa trylltu unglinga i sjálfum velmegunarlöndunum. Og margir þessara unglinga koma frá löghlýðnum miðstéttarfjölskyldum, 54 — Readers Digest —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.