Úrval - 01.04.1965, Side 58

Úrval - 01.04.1965, Side 58
5G ÚRVAI. og hafa tekið til þess aS neyta æs- andi pilla, sem eru seldar næstum opinberlega í kaffihúsum, sem ungl- ingar þessir venja komur sínar á. í Soho, næturklúbbahverfi Lund- úna, er krökkt af „Modernistum" á laugardagskvöldum, og eru þeir mjög skrautlega klæddir í dýrindis fatnað. Strákarnir eru meS hatta meS mjóum börSum, en stelpurnar i pilsum, er ná niSur að ökla. Þessi lýður eigrar þarna um stað úr stað fram eftir nóttu í leit að nýrri æsingu og nautnum til þess aS deyfa leiðindin og lífsleiðann. Franskir unglingar hafa aldrei verið svo auðugir sem núna. Ungl- ingar frá 15—20 ára aldri eyða þar vasapeningum, sem nema samtals yfir 400 milljónum króna á ári. En samt fremja franskir unglingar fleiri og meiri glæpi nú en jafnvel á hinum hræðilegu stríðsárum. Hálfgerðir hryðjuverkaflokkar, sem áður klæddust svörtum leðurjökk- um og gengu því undir nafninu „Blousons noirs“ (svörtu jakkarn- ir), eru hættir að klæðast á þann hátt til þess að villa um fyrir lög'- reglunni. En andi ofbeldisins lifir samt góðu lífi meðal þeirra, þótt jökkunum hafi verið kastað. Það er ekki langt síðan 6000 unglingar flykktust inn á iþróttaleikvanginn Palais des Sports í Paris og var það í orði kveðnu til jæss að hlusta á nýjasta dægurlagadýrlinginn sinn. En áður en söngskemmtunin byrj- aði, tóku jíeir að rifa og slíta í sund- ur sætin, brjóta allt og bramla, sem hönd á festi. Söngvarinn kom aldrei fram, MaSur einn, sem var vitni að þessu, lýsir atburði þessum á eftirfarandi hátt: „Það kváðu ekki við nein óp né öskur. Það ríkti |)ögn, meðan þeir hömuðust sem berserkir við skemmdarverkin. Það er einmitt þetta, sem er svo ógn- vænlegt, þetta þegjandi skemmdar- æði. Seinna spurði ég nokkra jieirra, hvers vegna þeir hefðu gcrt þetta. Þeir hlógu bara, en sögðu ekki orð, og' hlátur þeirra virtist ekki móðgandi eða ruddalegur. Hann var hljóður, næstum bliðleg- ur.“ Sömu mynd væri hægt að bregða upp frá næstum öllum velmegunar- löndum heims. í Ástralíu hafa gerzt atburðir, sem gefa til kynna furðu- legt kynferðilegt siðleysi slíkra unglinga, oft mjög ungra. Glæpir meðal kanadiskra ungl- inga á aldrinum 18—21 árs hafa vax- ið um 20% síðustu fjögur árin. Þar hafa einnig gerzt fjölmargir atburð- ir, er bera vitni um kynferðilegt siðleysi og ofsalegt tillitsleysi gagn- vart mannslifum, er lýsir sér í sið- lausum akstri. I Suður-Ameríku er um aukningu skemmdarverka og afbrota að ræða meðal barna efnaðra foreldra. í Argentínu eru helztu vandamálin eiturlyf, áfengi, vændi og fóstur- eyðingar. Vandræðaunglingar Vene- zuela ganga undir nafninu „Kalkún- ar“ (Pavos). Af þeirra völdum rik- ir sannkölluð ógnaröld í hinum glæstu úthverfum liöfuðborgarinnar Caracas. í Mexíkó ganga slíkir ungl- ingar undir nafninu „Litlu Tarzan- arnir“. Þeir draga um þaS, hverjir eigi að ráðast að saklausum veg'- farendum og misþyrma þeim. Og þarna virðist tilviljun ein ráða, hver
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.