Úrval - 01.04.1965, Page 59

Úrval - 01.04.1965, Page 59
VANDRÆÐA UNGLINGAR UM VÍÐA VERÖLD 57 fórnardýrin eru. Yfirdómari ungi- ingadómstóls Rio de Janeiro, dr. Alberto de Gusamo, lýsir því yfir, að í Brasilíu fremji fleiri unglingar meiri háttar glæpi en liinir full- orðnu á öllum aldri samtals/ Þegar enska lögreglan skýrði föð- ur einum frá því, að sonur hans hefði verið ákærður um að skera gamla konu með bitvopni, svo að stórsá á henni, varð faðirinn furðu lostinn og virtist tala fyrir munn allra eftirlátra foreldra, sem veita börnum sínum allt í góðri trú: ,,Hann hefur aldrei lent í vandr- æðum áður. Við foreldrar hans höfum veitt honum allt, sem hann hefur langað i. Hversvegna gerði hann þetta?“ Og þessi spurning kveður alls staðar við. Hvers vegna? Hvers vegna? Hvers vegna? Hvernig getur slíkt gerzt, að ungar stúlkur, sem hafa allt til alls og njóta foreldra- ástar, selji sig sem vændiskonur? hvers vegna ráðast piltar frá lög- hlýðnum fjölskyldum á saldausa vegfarendur? Spyrjið þá sjálfa, og þeir munu bara segja: „Æ, mér Ieiddist“ eða „Við gerðum það bara að gamni okkar.“ Eftir uppþotin i Clacton gaf ungur Lundúnabúi eftirfarandi skýringu á þessum ó- sköpum: „Sko, maður kemst í stuð. Maður á klinkið, svo að maður fer að leita að einhverju fínu geimi.“ Sjaldan er svar þessara unglinga eins skýrt og afdráttarlaust og svar ítalska piltsins, sem gaf svofellda skýringu á því, hvers vegna hann og vinir hans hefðu barið gamlan næturvörð illilega með þungum bar- eflum: „Við verðum að sýna, að við séum færir um hvað sem er.“ Hvers vegna virðist sem skemmd- arfýsn og uppivöðslusemi, jafnvel glæpir séu tryggir fylgifiskar vel- megunarinnar? Ég bar spurningu þessa undir dómara við barna- og unglingadómstóla, þjóðfélagsfræð- inga, leiðtoga i æskulýðsfélögum og ýmsa þá, sem vinna að lausn þjóð- félagsvandamála af ýmsu tagi i löndum þeim, sem eiga við erfið- ustu unglingavandamálin að striða. Fólk þetta nefndi ýmsar ástæður. Stytting vinnutímans hefur í för með sér aukinn fritíma, og jafnvel fullorðið fólk hefur ekki enn lært að verja þessum aukna frítíma sin- um á réttan hátt. Betra viðurværi hefur í för með sér, að ungling- arnir verða fyrr kynþroska en áð- ur, og því er um að ræða kynhvöt hjá kornungum unglingum, sem eru enn mjög óþroskaðir tilfinningalega og andlega yfirleitt. Nú hafa allir meiri þörf fyrir framhaldsmennt- un en áður, en það hefur í för með sér, að unglingarnir eru lengur háðir foreldrum sínum fjárliagslega en áður fyrr. Og þvi „springa pilt- arnir í loft upp“ og fremja ofbeld- isverk til þess að sýna, að þeir séu orðnir fullorðnir, en séu ekki nein börn lengur. Náms- og prófkröfur hafa víða verið auknar við ýmsa framhaldsskóla, og ýmsir þeir, sem ekki geta svarað kröfum þessum á fullnægjandi hátt, reyna að upp- hefja sig í augum félaga sinna með yfirgangi og ofbeldisverkum. Nú hafa allir unglingar efni á að kaupa vélhjól, leigja bíla og jafnvel kaupa þá. Svo þegar þeir eru komnir á farartækjum sínum til einhverra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.