Úrval - 01.04.1965, Síða 60

Úrval - 01.04.1965, Síða 60
58 ÚRVAL bæja, sem eru langt frá heimili þeirra, finnst þeim sem þeir geti hegðað sér miklu verr en þeir þyrðu að gera í návist nágranna sinna heima. Hvað er hægt að gera til úrbóta? Hvernig getá þjóðir jjær, sem eru að reyna að bæta lífskjör sín, kom- izt hjá því að ala um leið með sér heilar hjarðir barna, sem eru á öndverðum meiði við þjóðfélagið? Margt er nú þegar reynt í þessu efni, og oft bera slikar tilraunir mjög uppörvandi árangur. Danir hafa t. d. hafizt handa á myndar- legan hátt til þess að bjarga ungl- ingum sínum frá „hættum" vel- megunarinnar. í nágrannalöndun- um hafa unglingaafbrot vaxið ó- hugnanlega, en í Danmörku er þeg- ar farið að draga úr þeim. í lok síðari heimsstyrjaldarinnar voru aðeins 40 æskulýðsklúbbar á veg- um bæjar- og sveitarfélaga í Dan- mörku, en nú eru um 600 slíkir klúbbar i landinu, reknir af opin- berum aðilum og samtökum. Þar geta unglingarnir valið um 25 mis- munandi viðfangsefni, leiklist, i- þróttir, tungumálanámskeið, föndur og alls konar handiðnir, ódýrar sumarleyfisferðir til útlanda, jafn- vel hjálp við heimanám fyrir skól- ann. í Osló eru jiað fyrrverandi skemmdarvargar, sem vinna nú með mjög góðum árangri gegn skemmd- arverkum. Á hverju kvöldi er um heil tylft slíkra sjálfboðaliða á aldr- inum 14—18 ára á verði í Frogner- garðinum til þess að vernda hinar heimsfrægu höggmyndir Vigelands, er garð þann prýða, en áður gátu unglingarnir ekki látið þær í friði. Piltar jjessir eru einnig á verði við sundlaugina i garðinum og ferðast um í sporvögnum borgar- innar til þess að koma í veg fyrir, að sætisáklæði sé skorið og skemmt. „Meira en helmingurinn af hinum 130 meðlimum okkar eru fyrrver- andi skemmdarvargar og upp- vöðsluseggir,“ segir Christian Trampe Bödtker, æskulýðsleiðtogi, sem kom varðliði þessu á laggirnar fyrir 6 árum. „Þeim finnst það alveg eins æsandi að vinna með lögreglunni eins og gegn henni.“ í hafnarborginni Norrköping i Svíþjóð er unnið með góðum ár- angri að lausn þess vandamáls, sem skapazt hefur vegna þeirra sænsku vandræðaunglinga, sem aka um allt í bilum og á bifhjólum. Þar keypti bæjarfélagið stórt sumarsetur rétt við borgina og breytti þvi í bifhjóla- og bílamiðstöð. Öllum „röggurum“ er frjálst að gerast meðlimir í fél- agsskap þessum. f fyrstu litu þeir tortryggnum augum á allan útbún- aðinn, en svo kom, að þeir tóku þátt í starfseminni, og sýndu þeir alveg eldlegan áhuga. Nú eru þeir búnir að leggja þarna tveggja mílna langa kappakstursbraut fyrir bif- hjól. Þarna eru risin upp fullkomin viðgerðarverkstæði. Þar eru haldin námskeið í tæknilegum fræðum og ýmsum handiðnum. Þar eru jafnvel haldin snyrtinámskeið fyrir stelp- urnar, þar sem þeim er kennd snyrting og sómasamlegar umgengn- isvenjur. Margir meðlimir félags- samtakanna eru að vísu fyrrver- andi lögbrjótar, en samt eru skemmdarverk og þjófnaður alger-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.