Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 61

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 61
VANDRÆÐAUNGLINGAR UM VÍÐA VERÖLD 59 lega óþekkt fyrirbrigði i bækistöðv- um þessum. Georg Jansson kaup- sýslumaður, sem vinnur að æsku- lýðsstörfum í fristundum sínum, segir um þetta: „Þetta er eini stað- urinn í bænum, þar sem ég get skil- ið eftir bílinn minn ólæstan alger- lega öruggur um, að það verði ekki hróflað við neinu.“ I nokkrum frönskum borgum bafa verið myndaðir flokkar ungra lög- fræðinga, presta og kaupsýslu- manna til þess að vinna að lausn þessara mála. Ganga flokkar þessir undir nafninu „Vináttuflokkarnir" (Equipes d’Amitié). Kirkjufélög og æskulýðsfélög í flestum þýzkum borgum hafa ráð á takteinum, er virðast gefast mjög vel. Þau skipu- leggja dansleiki fyrir unglingana, og eru þeir haldnir alveg reglulega. Þar er bönnuð áfengisneyzla. „Við veitum þeim bara nóg af dægurlaga- tónlist og lofum þeim að dansa sig örþreytt,“ Segir Kurt Seelmann, yfirmaður æskulýðssamtaka Miinch- enborgar. En slík viðleitni er aðeins sem smyrsl til þess að draga úr mesta sviða sáranna. Fólk það, sem vinn- ur að málum þessum í ýmsum lönd- um, er á einu máli um það, að end- anlega lausn sé aðeins að finna á heimilunum sjálfum. „Sem for- eldrar getum við ekki leyst sjálfa okkur undan allri ábyrgð okkar með því að fordæma ungu kynslóð- ina,“ segir John Hunt, formaður verðlaunaáætlunar, sem hertoginn af Edinborg hefur komið á lagg- irnar. „Börnin okkar þarfnast hjálp- ar okkar, ekki ásakana.“ Það virðist mótsögn, að það er einmitt hin aukna velmegun i heim- inum, sem gerir það að verkum, að erfiðara reynist en ella að veita þessa hjálp. Velmegunin hefur sem sé gerbreytt öllu fjölskyldulífi. Ef foreldrar grandskoðuðu sina eigin breytni, gag'nrýndu sín eigin lífs- viðhorf, hið æðisgengna kapp- hlaup sitt um veraldleg gæði, blekk- ingarnar, sem hinir fullorðnu beita til þess að komast áfram, bæði hvað atvinnu, afkomu og þjóðfélagsstöðu snertir, skeytingarleysi sitt gagn- vart allskonar óréttlæti, sem látið er viðgangast, þá kynnu þeir að finna þar ræturnar, sem rekja má hina slæmu hegðun og afbrot barn- anna til. Börn læra af fordæmi þeirra, sem þeim þykir vænt um. Það er verk hinna eldri meðlima fjölskyldunnar að skapa fordæmi, sem hinir ungu geta virt. Faðir, sem vill, að börnin hans öðlist menntun nú á dögum, verður að gæta vel að öllum samböndum. . . . gæta þess að kippa innstung- unum fyrir sjónvarpið, ferðagrammófóninn og útvarpið úr sambandi. Lavonne Mathison
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.