Úrval - 01.04.1965, Side 64

Úrval - 01.04.1965, Side 64
62 ÚRVAL hendi, bauð hann mér til kvöldverð- ar. Ég þáði boöið. Að loknum dýr- um málsverði fórum við á nætur- klúbb, og að lokum hafði hann eytt miklu meiri peningum en gróði hans hafði verið. Svona er fram- koma þessa prýðisfólks. Eftirfarandi saga gefur til kynna í hverju sálarfræði þessa fólks er fólgin. Kennari i Lebanon spurði litinn dreng hve mikið tveir sinnum tveir væru. Drengurinn svaraði: „er ég að selja eða kaupa?“ Þegar landgöngusveitir banda- ríska sjóhersins gengu á land árið 1958 til að vernda Lebanon gegn hugsanlegum yfirgangi kommúnista, komu á móti þeim Coco-Cola far- andsalar. Krossfarar brenndu liverja borgina af annarri i Mið- austurlöndum, en ekki Beirut, sök- um þess, að Beirut-búar komu á inóts við þá sem kaupmenn með varning til sölu í stað þess að veita viðnám. MILLILIÐIR í HEIMSVIÐSKIPTUM Það sem gerir þennan feikilega uppgang í Beirut furðulegan, er sú staðreynd, að Lebanon hefur lítið til að selja og svo að segja engan iðnað. En borgin býður þjón- ustu. Hún er hinn mikli milliliður í heimsviðskiptum. Sem dæmi má nefna: Brasilíu vantaði olivuoliu. Yafibræðrunum tókst að útvega 4000 tonn frá Grikklandi. Irak vantaði bygg. Yafibræðurnir gengu til verks að nýju og tókst að fá byggið — frá Iran. Svíum þykir góð skjaldbökusúpa. Hverjum tókst að uppgötva, að Svíum þætti þessi réttur hnossgæti og útvegaði þeim skjaldbökur? Annar Lebanon-búi, Janodur að nafni, og landi hans, sem var búsettur á hinum skjald- bökuauðugu Seychelles eyjum í Indlandshafi. Svíarnir fengu slcjald- hökurnar, og eyjarnar eignuðust nýtt markaðsland, og Janodur, milliliðurinn, vann sér inn drjúg umboðslaun. En einfaldasta og mikilvægasta skýringin á þessari miklu fram- þróun er olíuvinnsl'an. Lebanon framleiðir enga olíu sjálft, en hver eyrir í Lebanon er gegndrepa af olíu. Sem höfuðborg verzlunar í Miðausturlöndum, fara í gegnum Beirut 450 milljónir sterlingspunda árlega af olíupeningum frá Saudi Arabíu, Kuwait, Qatar, Libíu, o.s. frv. Tvær olíuleiðslur hafa endastöð í landinu. Fyrir rennandi olíuna koma greiðslur; fyrir hreinsun hennar koma greiðslur; fyrir geymslu hennar koma greiðslur; fyrir að setja hana á flutningageyma koma greiðslur. Allar þessar greiðsl- ur enda í peningahirslum í Beirut, annað hvort í eigu éinstaklinga eða ríkiskassann. Hér um bil allt, sem framkvæmdastjórar og starfsmenn í olíuvinnslustöðvunum þarfnast til daglegra nota og neyzlu, svo sem matvæli, fatnaður o.s.frv., er keypt greitt og flutt frá Beirut. AUÐKÝFINGAR EYÐIMERKUR- INNAR Hingað koma hinir oliu-ríku Ar- abahöfðingjar til að festa fé sitt og eyöa því. Þeir aka um göturnar i stærstu gerð híla, kaupa liótel handa konum sínum (og reisa háa veggi kringum þau). Þegar þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.