Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 73

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 73
ABRAHAM LINCOLN 71 undir fót í leit aS nýjum bústað. Þau komust til Indiana og völdu sér bæjarstæði í skóglendi handan við Ohioána. Þarna var skógurinn þéttur og' dýralíf mikið, enda lifði fjölskyldan algerlega á veiðibráð fyrsta veturinn í nýju heimkynn- unum. Síðan tóku þau að fella tré og brjóta landið. Árið eftir kom upp skæður sjúk- dómur á þessum slóðum og varð mörgum frumbyggjunum að bana. Þar á meðal konu Tómasar Linc- oln. Abraham hafði alltaf þótt vænt um hana, en þegar Tómas fór til Kentucky veturinn 1819 og náði sér í aðra konu, ekkjuna Söru Johnston, sem sjálf átti þrjú ung börn, þá urðu bæði systkinin á- kaflega hrifin af henni. Hún kom öllu í röð og reglu á heimilinu, þrátt fyrir fátækt og aðra erfið- leika. Og hún reyndist móðurlausu börnunum vel og sá um að öll börn- in fimm fengu að ganga i skóla. Fólkinu tók að fjölga í nágrenn- inu. Abraham varð liár vexti og beinaber, þrælsterkur og kunnur fyrir iþróítaafrek sin. Hann var einnig gæddur mikilli hermigáfu og gat hermt svo vel eftir klerkum og stjórnmálamönnum, að áheyr- endur veltust um af hlátri. Það var sagt að hann væri latur og það var eins og hann þyrfti ekki að hafa fyrir neinu, en hann las ákaf- lega mikið og honum varð aldrei orðs vant. Seytján ára gamall varð hann að- stoðarmaður á férjubát á Ohiofljóti. Kaup hans var aðeins þrjátíu og sjö sent á dag, og það var lágt kaup jafnvel á þeim tímum, en hann hafði yndi af því að horfa á fljóta- skipin sigla upp og niður ána — tignarleg fljótaskip, skútur og pramma, hlaðin allskonar fólki og margvíslcgum varningi. Nítján ára gamall afréð Iiann að kynnast fljót- inu betur. Hann sagði því upp hinu illa laúnaða starfi sinu og gerði í jaess stað samning um flutning á varningi til New Orleans, þúsund mílna leið eftir fljótum Ohio og Mississippi. New Orleans var auðugasta og skemmtilegasta borg sem hann hafði augum litið. Menn voru sí- hrópandi á frönsku, spænsku, portúgölsku og ýmsum öðrum tungumálum — og Lincoln virtist allir vera að hrópa ó þrælana — þreytta, þolinmóða svertingja, sem unnu að uppskipun og útskipun á baðmull, tóbaki og sykri. Hann sneri heim aftur og afhenti föður sínum peningana, sem hann hafði haft upp úr leiðangrinum, tuttugu og' fjóra dollara. Árið 1830 fluttist fjölskyldan enn búferlum og Abraham Lincoln á- leit tíma til kominn að hann færi að standa á eigin fótum. Hann var orðinn fullvaxta, tuttugu og eins árs. Hann fór enn eina- vöruflutn- ingaferð til New Orleans ásamt tveim vinum sínum. Þegar hann kom til baka, gerðist hann verzl- unarmaður í borginni New Salem í Illinois, og þar komst hann i fyrstu snertingu við stjórnmála- lifið, þegar hann var skipaður skrifari við bæjarstjórnarkosning- ar. Árið 1832 ákvað hann að snúa sér að stjórnmálunum fyrir alvöru. Hann bauð sig fram við ríkis])ings-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.