Úrval - 01.04.1965, Side 88

Úrval - 01.04.1965, Side 88
86 ÚRVAL opinberu skjölum og bréfsefnum. Nú var hann sífellt að verða eirðarlausari á eyjunni litlu, og hann tók nú að spyrja þá, sem heimsóttu eyjuna, ýtarlegra spurn- inga um umheiminn, en Elba hafði orðið einn lielzti viðkomustaður skemmtiferðamanna, eftir að Napó- leon fluttist þangað. í febrúarmán- uði árið 1815 færði keisarasinni einn, sem hafði dulbúið sig sem ítalskur sjómaður, honum þær fréttir, að franska þjóð(in væri orðin uppreisnarfull og að vcrið væri að brugga samsæri og undir- biia uppreisn í herbúðum Norður- Frakldands, og beindist hún að þvi að reka Lúðvík konung 18. frá völdum. Er Napóleon heyrði þetta, skipaði hann, að dvergfloti eyjarinnar skyldi útbúinn eftir beztu föngum og öllu ltomið í hið bezta lag. Nú hófst mikil annavika er litla herskipið „Óstöðugur“ (In- constant) og 6 minni skip voru útbúin til jiess að flytja 1000 her- menn yfir til Frakklands. Hlið- holl örlagadis hafði komið því svo fyrir, að eftirlitsmaður sá, er sig- urvegararnir höfðu útnefnt til þess að hafa eftirlit með Napóleon og eyjunni hans, hafði skroppið yfir á Ítalíuskaga í nokkurra daga ferð. Og því hélt hin óvenjulega skipa- lest keisarans af stað sunnudaginn 26. febrúar rétt eftir miðnætti. Er golan jókst næsta dag og sól- in hækkáði á lofti, lýsti Napóleon þvi yfir, að þetta væri ósvikið „Austerlitzveður", en hann áleit sólskin ætíð boða gott lionum til handa. Hann var í himnaskapi, og það lék nú ekki lengur neinn vafi á því, hver ákvörðunarstaður þeirar var. Þeir ætluðu að koma Frökkum að óvörum og taka land- ið herskildi. Þessi áætlun var algert eins- dæmi, en Napóleon lýsti því yfir við hermenn sína, að slíkt hug- dirfskubragð gæti ekki mistekizt. Hann dró fram heila hrúgu af skrifuðum yfirlýsingum, sem hann hafði þegar útbúið. Ein joeirra til- kynnti frönsku þjóðinni það, að svik hefðu gerbreytt hagstæðri hernaðaraðstöðu og að hinn sorg- mæddi keisari hefði haldið i út- legð til einmanalegrar klettaeyjar, en þaðan hefði síðan borizt til hans neyðaróp Frakklands. Rödd ættjarðar hans hafði borizt honum til eyrna með sinni ómótstæðilegu kröfu um ríkisstjórn eftir eigin vali og' ásökun um aðgerðarleysi hans. Og þvi liafði hann enn á ný haldið yfir hafið til þess að heimta rétt sinn úr hendi þess, er óvinir lands- hans höfðu útnefnt sem ríkisstjórn- anda, manns, er var sannur full- trúi lánsskipulagsins og litillar, afturhaldssamrar yfirstéttar. Önn- ur yfirlýsing var gerð í nafni keis- aralegu lífvarðarsveitarinnar, sem hvatti alla franska hermenn til þess að gera skyldu sína. Keisarinn fór fram á undirskrift lífvarðanna, og þeir þrömmuðu niður i káetu hans og' skrifuðu nöfn sín undir þetta afdráttarlausa uppreisnar- Ijlagg. Er líða tók á daginn, lifði Napóleon sig enn betur inn í hið nýja keisaralega hlutverk sitt og tók að sæina menn orðum. Stuðn- ingsmenn hans hlutu næstum allir orðu Heiðursfylkingarinnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.