Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 94

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 94
I í y 51 Q-J Ö2 hjá bankastjóranum. „Ég held, að ég ætti að vekja athygli yðar á þessum tveim víxlum, herra,“ sagði hattn og rétt.i Francis ofursta tvo yikiá, sem báðir hljóðuðu Upp á ÍÖOO sterlihgspund. „Það virðist váhia úigáfiidágirih á bðða þéssa víxla,“ bæití hann við. „Alvég rétt,“ ságði Francis óf- hrsti eftir að háfá athhgað vixlana háhav. „tað virðist sem hér hafi verið um mistök að ræða/' Samþykkjandi víxlanna var B.W. iölydestein & tb., 20l/2 Gréat St. Íleiens, eri það var bankí, sehí naut skilyrðislauss trausts. Hr. Francis var því harla rólegur þrátt fyrir þessi mistök. Iíann skipaði banka- manninum að senda víxlana aftur til W. Blydensteitt & Co„ svo að hefegt yrði að bæta i'ltgáfudegirium á þá; skyldi hann bara senda þá með sendissveininum, þegar hann færj í sína venjulegu sendiferð sið- degis. Þótt bréfið væri ekki sent með hraðboða, hafði Francis ofursta borizt svar W. Blydenstein & Co. siðdegis sama dag. Með það kom sérstakur sendiboði. Var hréfið undirritað af „William Henry Trumpler“ og merkt ÁRÍÐANDt TRÚNAÐARMÁL. Blydensteinbank- inn kannaðist alls ekkert við þessa víxla. Hr. Trumpler sagðist því verða að gera ráð fyrir því, að þeir væru falsaðir. Francis ofursti þekkti liarla litið til orðsins „falsaður“, því að slíkt fyrirbæri var honum algerlega ó- þekkt. Hann komst því i mikið upp- nám, lét senda sér möppu þá, sem hafði að geyma plögg, er snertu ÚRVAÍ' viðskipti bankans víð hí. Warren, greip hattinn sinn og flýftj sér út til þess að ná í vagn. Það var mikií umferð á götunum, fullt af gang- flridi fólki og hestvögnum, hlöðn- um fólld. Meriri voru iiú á leið heim frá vinnu sinni. Það tók hann meira eh hálftíma áð líómast í aðaístöðv- ar bankahs i Threadneedlestrætii Þar náði hanri strax tali af Frank Máý, áðstoðaraðalgjaldkera Eng- laridsbanka. Samtal það, sem á eftir fór, ög hin æðisgengna rahnsókri, seití af því íeiddi, átti eftir að gera þeriri- an dag, þ. 28. febrúár árið 1873y að svartasta föstudeginum, sem Englandsbariki hefur nokkru sinni upplifað. Það kom sem sé brátt í ljós, að „Frederick Albert Warren“ hafði svikið virðulegustu fjármála- stofnun heimsins um 100.000 sterl- ingspundum á kerfisbundinn hátt. Miðað við kaupmátt árið 1964 jafn- gildir þjófnaður þessi næstum 3 milljónum dollara. Þetta var algerlega ótrúlegt. Eng- landsbanki, liið fjármálalega hjarta brezka heimsveldisins á mesta blómatíma þess,hafði verið blekkt- ur af einum sinna eigin viðskipta- vina! í 180 ár hafði Englandsbanki aldrei fyrr þolað slíka auðmýkingu (né heldur síðar). Og sú staðreynd, að upphafsmaður þessarar ógæfu var útlendingur, Amerikumaður frá New Yorlt, gerði auðmýkinguna hálfu verri. Nú, 91 ári eftir þennan atburð, svíður Englandsbanka enn undan þeirri smán, sem óskeikulleiki hans varð þá að þola. En fyrst eftir at- burðinn var örvænting og reiði f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.