Úrval - 01.04.1965, Page 96

Úrval - 01.04.1965, Page 96
94 ÚRVAL og á alls konar gleðihúsum og könnuðust því vel við þessa ungu menn. Eitt kvöldið, er Bidwell liafði tapað milclu fé við spilaborðið og var að drekkja sorgum sínum við vínskenkiborðið, settist maður einn við blið bonoum og lagði eftirfar- andi spurningu fyrir hann: Var liann reiðubúinn til þess að bjálpa vissum aðila að losna við mikið magn af stolnum skuldabréfum .í Evrópu? Ilann skyldi fá rífleg ó- makslaun. Hann var þaulvanur skuldabréfaviðskiptum og því ein- mitt rétti maðurinn til þess. Þarna var um glæpsamleg fjár- svik að ræða. Á því lék ekki hinn minnsti vafi. Og þörf væri á geysi- lega sterkum taugum og blátt áfram ótrúlegri snilli, ætti uppátæki þetta að takast. Að engu mátti fara óðslega, beldur varð að fara ofur varlega að öllu, jafnvel í hinum smæstu smáatriðum. En þarna blasti líka við honum opin leið út úr öllum ógöngunum. Austin gekk því að tilboðinu fegins hendi. Hann fór til Evrópu og leysti af bendi verkefnið með snillibrag. Svo sneri hann aftur til Ameríku nokkr- um mánuðum síðar. Ómakslaun hans voru samtals 13.000 dollarar. Og upp frá þeim degi lagði hann ekki framar fyrir sig lögleg störf. Hann var óskaplega metnaðargjarn á sviði glæpastarfsemi eigi siður en á fyrra starfssviði sínu. Hann stefndi ætíð að hæsta tindinum. Og árið 1872, þegar hann hafði náð 26 ára aldri, var hann kominn til Lundúna og hafði þegar ráðizt til atlögu gegn sjálfum Englands- banka. Nú var Austin Bidwell orð- inn heljarmikill karl, að því er virt- ist. Hann var mjög myndarlegur maður, næstum 6 fet á hæð. Enni hans var hátt, og niður á það féll stór lokkur. Ilann var mjög glæsi- leg klæddur að jafnaði' og hafði tamið sér hljóðlátt fas heklrimanna. Hann bar stóra demantshringi, var með barta og lítið yfirskegg. Hann hafði afmáð öll merki hins lága uppruna síns, og hann stóð hinum frambærilegustu, ungu mönnum i Lundúnum fyllilega á sporði, bæði hvað snerti klæðaburð, samræðu- hæfileika og þokkafulla framkomu. En af öllum hans mörgu hæfileik- um var þó einn, sém var honum langsamlega dýrmætastur, en það var hæfileiki lians til þess að vekja traust annarra. MEÐ FJÁRSVIII í IIUGA Hann var ekki einn síns liðs. í hlutverki sinu sem Frederick Al- bert Warren var Austin Bidwcll aðeins hinn opinberi fulltrúi eldri bróður síns, George að nafni. Ge- orge Bidwell var heilinn á bak við allt brallið, skipuleggjandinn, sem stjórnaði sókninni og skipulagði hana. Hann var 7 árum eldri en Austin og hafði auðgazt dálítið á þvi að svíkja vörur út úr heildverzlunum með því að svna þeim fölsuð fjár- málameðmæli og afla sér þannig lánstrausts hjá þeim. Hann liafði stundað þessa iðju víðs vegar á austurströnd Bandarikjanna, en loks hafði hann lent í klandri í Virginiufylki. Og þar hafði hann verið dæmdur í tveggja ára fang- elsi. En á sjálfan jóladaginn árið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.