Úrval - 01.04.1965, Síða 97

Úrval - 01.04.1965, Síða 97
FJÓRIR GEGN ENGLANDSBANKA 95 1871, eða 4 mánuðum eftir að hann hafði verið fangelsaður, tókst hon- um að strjúlca ásamt fjórum öðrum föngum. Hann leitaði Austin uppi, þegar liann komst til New York. Og nú ókváðu bræðurnir að leita gæfunnar í Englandi. Þeim kom saman um, að Amerika væri ekki lengur sér- staklega gestrisin, hvað þá snerti. Þeir höffiu næga peninga þá stund- ina, og báðir höfðu þeir takmarka- lausa trú á hæfileikum sínum til að auðgast drjúgum með því að beita eigin kænsku. Fyrirætlanir þeirra voru að vísu nokkuð óljós- ar, en þeir fengu náinn vin Aust- ins til þess að slást með í förina. Hann hét George Macdonnell og var mjög snjall skjalafalsari. Ævintýramennirnir þrir komu lil Englands sncmma i aprílmánuði árið 1872. Þeir voru allir ungir, Macdonnell var aðeins 27 ára, Austin 26 ára og George Bidwell 33 ára að aldri. En þeir áttu sam- tals 40.000 dollara höfuðstól. Þeir fengu sér leiguherbergi undir dul- nefni í Haggerstone í úthverfi Norður-Lundúna og eyddu fyrstu dögunum í að skoða borgina eins og venjulegir skemmtiferðamenn. Kvöld eitt, þegar þeir sneru heim- leiðis úr bátsferð upp eftir Thames- á, stigu þeir upp á Blackfriars- bryggjuna í himnaskapi. Og er þeir löbbuðu um mannautt verzlunar- hverfið i Citý í leit að matsölustað, varð þeim gengið fram hjá Eng- landsbanka í Threadneedlestræti. Austin benti á hina þunglamalegu, miklu byggingu með hæðnisbrosi á vör og sagði: „Ég þori að veðja, að við gætum náð heilli milljón út úr þessu fyrirtæki jafn auðveld- lega og að drekka vatn. Það mundi, sko, ekki sakna peninganna; það sæi vart högg á vatni.“ George hnussaði bara fyrirlitlega. Englandsbanki var ósigrandi. All- ir vissu það. Næsta dag leigðu þeir sér hest- vagn og fóru í heimsókn til Wind- sorkastala. Þar slógust þeir í hóp annarra ferðamanna og löbhuðu um hina konunglegu íbúð kastal- ans og hlustuðu á svæfandi þulu leiðsögumannsins. Macdonnel var með mjög myndarlegt skegg, og skeggið gerði það að verkum, að hann líktist prinsinum af Wales alveg ótrúlega mikið. Ýmsum varð því starsýnt á hann, en hann lét sig j:>að engu skipta. Að lokum dró hann þá George og Austin afsíðis í Hásætissalnum og sagði: „Við þiírfum bara hundrað þús- und dollara hver, það er allt og sumt. Þá gætum við haldið heim aftur, sælir og ánægðir.“ Bræðurn- ir ráku upp stór augu við orð hans. Hann beið, þangað til ferða- mannahópurinn hafði fjarlægzt þá nokkuð, og bætti siðan við: „Bank- inn hefur nóg fé aflögu. 0, þetta er sjálfsagt ekki allt eins vel skipu- lagt og haldið er. Ég legg til, að við reynum það.‘ George Bidvell leizt alls ekki á þessa hugmynd. Að eðlisfari var hann fremur vark- ár. Hann vildi aðeins starfa eftir föstum reglum og sýndi geysilega varkárni, en var á móti því að legja i of mikla liættu. Stundum átti hann erfitt með að umbera á- byrgðarleysi og oflátungshátt þessa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.