Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 98

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 98
96 vinar Austins bróður síns. Honum fannst yfirlætið, sem uppástunga þessi virtist bera vott um, svo yfir- gengiiegt, að hann gat ekki á sér setið að segja: „Ekki orð um þetta meira, Mac. „Og svo strnnsaði hann á eftir hin- um ferðamönnunum. En hin óyfirvegaða uppástnnga Austins, sem Macdonnell var nú tekinn að styðja, var þegar tekin að hafa sín áhrif. Síðar sama kvöld sátu Bandaríkjamennirnir jDrir við arineldinn í „Kórónunni“, nota- legri krá. Yngri mennirnir tveir, sem báðir voru hávaxnir, myndar- legir og fágaðir i framkomu, voru að ræða fyrirætlanir sínar, hvað samlcvæmislifið snerti, en George Bidwell, stuttur og gildur, sat og starði inn í glóðina þungur á svip. Skyndilega hreyfði hann sig, hall- aði sér fram á borðið og ávarpaði félaga sína: „Hlustið nú vel á mig. Eina leið- in til þess að geta komið slíku bralli í kring væri sú, að við gerð- umst fyrst virtir viðskiptavinir bankans. Fyrst verðum við því að koma þvi þannig fyrir, að Austin geti opnað viðskiptareikning í bankanum. Á meðan við fram- kvæmum undirbúningsrannsókn okkar, verða öll skipti hans við bankann að vera algerlega lögum samkvæmt og á engan hátt óvenju- leg. Hann þarf að leggja inn háar fjárhæðir og taka einnig út háar fjárhæðir öðru hverju til þess að skapa sér traust hjá yfirmönnum bankans." Hann þagnaði snöggt, en bætti síðan við. „En á meðan ÍIKVAL getum við svo leitað að veilum i bankakerfinu." Þeir Mac og Austin hlustuðu á liann furðu lostnir og litu síðan undrandi hvor á annan. Að lokum barði Austin á bak bróður síns í aðdáunarskyni og sagði: „Já, svei mér þá, ef ég held ekki, að þú álít- ir, að olckur geti tekizt það!“ SAMKVÆMT PÖNTUN Vesturútibú Englandsbanka i Burlington Gardens í Mayfairbverf- inu kynni að reynast veikara virki en sjálfar aðalstöðvar bankans í Threadneedlestræti, eða svo áleit George. En samt myndi reynast algerlega ómögulegt að opna þar reikning án nægilega góðra fjár- málalegra meðmæla. Austin varð því að finna eitthvert fyrirtæki eða einhvern einstakliiig, sem gæti ábyrgzt hann. Hann tók nú að fylgjast með komum viðskiptamanna i banka- útibúið næstu daga, án þess að mik- ið bæri á. Og að lokum ákvað hann að beina sókninni að þrem mönn- um, er ráku viðskipti þar í grennd- inni. Einn þeirra rak gleraugna- verzlun, annar var heildsali, er flutti inn vörur frá Austur-Indíum, og sá þriðji var klæðskeri. Síðan tók hann til að rannsaka allar að- stæður viðvikjandi fyrirtækjum þessum. Hann klæddist dýrum, snyrtilegum fötum að heldrimanna sið, en bar þó risastóran hatt á höfði, viðurkennt vörumerki ríkra amerískra ferðalanga. Fyrst heimsótti hann gleraugna- salann. Hann bað um að fá að skoða ýmsar vörur og valdi sér að lokum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.